skortur á hörðum diskum var fake!
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
Djöfullinn!!!
Jahá, það varð aldrei neinn skortur og þeir eru ennþá að maka krókinn með allt að 300% hærri verðum á gamalli tækni.
Svo eru risarnir að verða tveir, þá geta þeir svo auðveldlega ráðið ráðum sínum í Öskjuhlíðinni.
Seagete búnir að kaupa HDD framleiðsluna af Samsung, og WD keypti Hitachi...
Jahá, það varð aldrei neinn skortur og þeir eru ennþá að maka krókinn með allt að 300% hærri verðum á gamalli tækni.
Svo eru risarnir að verða tveir, þá geta þeir svo auðveldlega ráðið ráðum sínum í Öskjuhlíðinni.
Seagete búnir að kaupa HDD framleiðsluna af Samsung, og WD keypti Hitachi...
-
Gilmore
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
Svona er heimurinn í dag...ekkert nema svik og lygar.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
gardar
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
álit mitt á seagate fer hrapandi, þeir bæði búnir að lækka ábyrgðina á diskunum sínum og koma svo með svona skítug markaðsbrogð 
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
Alveg magnað hvað fyrirtæki leggjast lágt til þess að græða meiri peninga
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
Hérna er comment frá einum:
Efast um að þetta hafi bara verið gráðugum forstjórum að kenna, heldur hafi raunveruleg vandamál spilað þarna inn í. En jú, þetta er vissulega grunsamlegt.
Annars finnst mér 20k fyrir 2tb vera bara ansi góður díll, miðað við tæknina og þróunina og vinnuna á bakvið tilurð þessa hdd. Maður er að borga 20k fyrir margt annað fáránlegra
Reyndar finnst mér þessir snúningsdiskar verða orðnir ansi old fashion, en þeir eru ansi reliable og eru risastórir. Maður myndi vilja sjá 100 TB SSD diska á 20 þús innan kannski 2-3ja ára.
Western Digital lost 60% of their manufacturing capabilities and $1 billion in revenue due to the floods. Seagate's supplies were constrained and demand didn't slow (and still hasn't).
Seagate has been the benefactor of the floods but their prices rose in response to constraints in the entire supply chain. WD is still in the red from the floods and to say that the whole thing was a profit move is a little ridiculous.
Efast um að þetta hafi bara verið gráðugum forstjórum að kenna, heldur hafi raunveruleg vandamál spilað þarna inn í. En jú, þetta er vissulega grunsamlegt.
Annars finnst mér 20k fyrir 2tb vera bara ansi góður díll, miðað við tæknina og þróunina og vinnuna á bakvið tilurð þessa hdd. Maður er að borga 20k fyrir margt annað fáránlegra
*-*
-
capteinninn
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
appel skrifaði:Hérna er comment frá einum:Western Digital lost 60% of their manufacturing capabilities and $1 billion in revenue due to the floods. Seagate's supplies were constrained and demand didn't slow (and still hasn't).
Seagate has been the benefactor of the floods but their prices rose in response to constraints in the entire supply chain. WD is still in the red from the floods and to say that the whole thing was a profit move is a little ridiculous.
Efast um að þetta hafi bara verið gráðugum forstjórum að kenna, heldur hafi raunveruleg vandamál spilað þarna inn í. En jú, þetta er vissulega grunsamlegt.
Annars finnst mér 20k fyrir 2tb vera bara ansi góður díll, miðað við tæknina og þróunina og vinnuna á bakvið tilurð þessa hdd. Maður er að borga 20k fyrir margt annað fáránlegraReyndar finnst mér þessir snúningsdiskar verða orðnir ansi old fashion, en þeir eru ansi reliable og eru risastórir. Maður myndi vilja sjá 100 TB SSD diska á 20 þús innan kannski 2-3ja ára.
Nei málið er að þeir nota dubious viðskiptaaðferðir og verða svo einvaldir á markaði sem þýðir að verð á hörðum diskum mun ekkert lækka. Við sjáum þetta í bensín "samkeppni" á íslandi þar sem þrjú bensínfélög ráða ríkjum. Þeir fylgja bara hvorum öðrum og passa að fara ekki of lágt til að minnka ekki hagnaðinn sinn því þeir græða meira á því að "vinna saman" að þessu. Þetta er ólöglegt en ég man ekki hvað það heitir, þegar fyrirtæki eru ekki að tala saman en passa að hafa sem minnsta samkeppni sín á milli til að halda verði háu.
Ef þetta heldur svona áfram held ég að maður muni ekki sjá 100TB SSD diska á 20 þús innan 2-3ja ára heldur eftir mun lengri tíma.
-
gardar
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
hannesstef skrifaði:appel skrifaði:Hérna er comment frá einum:Western Digital lost 60% of their manufacturing capabilities and $1 billion in revenue due to the floods. Seagate's supplies were constrained and demand didn't slow (and still hasn't).
Seagate has been the benefactor of the floods but their prices rose in response to constraints in the entire supply chain. WD is still in the red from the floods and to say that the whole thing was a profit move is a little ridiculous.
Efast um að þetta hafi bara verið gráðugum forstjórum að kenna, heldur hafi raunveruleg vandamál spilað þarna inn í. En jú, þetta er vissulega grunsamlegt.
Annars finnst mér 20k fyrir 2tb vera bara ansi góður díll, miðað við tæknina og þróunina og vinnuna á bakvið tilurð þessa hdd. Maður er að borga 20k fyrir margt annað fáránlegraReyndar finnst mér þessir snúningsdiskar verða orðnir ansi old fashion, en þeir eru ansi reliable og eru risastórir. Maður myndi vilja sjá 100 TB SSD diska á 20 þús innan kannski 2-3ja ára.
Nei málið er að þeir nota dubious viðskiptaaðferðir og verða svo einvaldir á markaði sem þýðir að verð á hörðum diskum mun ekkert lækka. Við sjáum þetta í bensín "samkeppni" á íslandi þar sem þrjú bensínfélög ráða ríkjum. Þeir fylgja bara hvorum öðrum og passa að fara ekki of lágt til að minnka ekki hagnaðinn sinn því þeir græða meira á því að "vinna saman" að þessu. Þetta er ólöglegt en ég man ekki hvað það heitir, þegar fyrirtæki eru ekki að tala saman en passa að hafa sem minnsta samkeppni sín á milli til að halda verði háu.
Ef þetta heldur svona áfram held ég að maður muni ekki sjá 100TB SSD diska á 20 þús innan 2-3ja ára heldur eftir mun lengri tíma.
orðið sem þú leitar að er samráð, og rangt það eru allt aðrir framleiðendur sem ráða ríkjum í SSD markaði en HDD markaðinum
-
Domnix
- Nörd
- Póstar: 111
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
hannesstef skrifaði:appel skrifaði:Hérna er comment frá einum:Western Digital lost 60% of their manufacturing capabilities and $1 billion in revenue due to the floods. Seagate's supplies were constrained and demand didn't slow (and still hasn't).
Seagate has been the benefactor of the floods but their prices rose in response to constraints in the entire supply chain. WD is still in the red from the floods and to say that the whole thing was a profit move is a little ridiculous.
Efast um að þetta hafi bara verið gráðugum forstjórum að kenna, heldur hafi raunveruleg vandamál spilað þarna inn í. En jú, þetta er vissulega grunsamlegt.
Annars finnst mér 20k fyrir 2tb vera bara ansi góður díll, miðað við tæknina og þróunina og vinnuna á bakvið tilurð þessa hdd. Maður er að borga 20k fyrir margt annað fáránlegraReyndar finnst mér þessir snúningsdiskar verða orðnir ansi old fashion, en þeir eru ansi reliable og eru risastórir. Maður myndi vilja sjá 100 TB SSD diska á 20 þús innan kannski 2-3ja ára.
Nei málið er að þeir nota dubious viðskiptaaðferðir og verða svo einvaldir á markaði sem þýðir að verð á hörðum diskum mun ekkert lækka. Við sjáum þetta í bensín "samkeppni" á íslandi þar sem þrjú bensínfélög ráða ríkjum. Þeir fylgja bara hvorum öðrum og passa að fara ekki of lágt til að minnka ekki hagnaðinn sinn því þeir græða meira á því að "vinna saman" að þessu. Þetta er ólöglegt en ég man ekki hvað það heitir, þegar fyrirtæki eru ekki að tala saman en passa að hafa sem minnsta samkeppni sín á milli til að halda verði háu.
Ef þetta heldur svona áfram held ég að maður muni ekki sjá 100TB SSD diska á 20 þús innan 2-3ja ára heldur eftir mun lengri tíma.
Reyndar er álagning á bensínið hverfandi miðað við skattinn á því. Olíufélögin eru hinsvegar dugleg að lækka ekki þegar verðið úti lækkar :/ jus sayin
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
Domnix skrifaði:hannesstef skrifaði:appel skrifaði:Hérna er comment frá einum:Western Digital lost 60% of their manufacturing capabilities and $1 billion in revenue due to the floods. Seagate's supplies were constrained and demand didn't slow (and still hasn't).
Seagate has been the benefactor of the floods but their prices rose in response to constraints in the entire supply chain. WD is still in the red from the floods and to say that the whole thing was a profit move is a little ridiculous.
Efast um að þetta hafi bara verið gráðugum forstjórum að kenna, heldur hafi raunveruleg vandamál spilað þarna inn í. En jú, þetta er vissulega grunsamlegt.
Annars finnst mér 20k fyrir 2tb vera bara ansi góður díll, miðað við tæknina og þróunina og vinnuna á bakvið tilurð þessa hdd. Maður er að borga 20k fyrir margt annað fáránlegraReyndar finnst mér þessir snúningsdiskar verða orðnir ansi old fashion, en þeir eru ansi reliable og eru risastórir. Maður myndi vilja sjá 100 TB SSD diska á 20 þús innan kannski 2-3ja ára.
Nei málið er að þeir nota dubious viðskiptaaðferðir og verða svo einvaldir á markaði sem þýðir að verð á hörðum diskum mun ekkert lækka. Við sjáum þetta í bensín "samkeppni" á íslandi þar sem þrjú bensínfélög ráða ríkjum. Þeir fylgja bara hvorum öðrum og passa að fara ekki of lágt til að minnka ekki hagnaðinn sinn því þeir græða meira á því að "vinna saman" að þessu. Þetta er ólöglegt en ég man ekki hvað það heitir, þegar fyrirtæki eru ekki að tala saman en passa að hafa sem minnsta samkeppni sín á milli til að halda verði háu.
Ef þetta heldur svona áfram held ég að maður muni ekki sjá 100TB SSD diska á 20 þús innan 2-3ja ára heldur eftir mun lengri tíma.
Reyndar er álagning á bensínið hverfandi miðað við skattinn á því. Olíufélögin eru hinsvegar dugleg að lækka ekki þegar verðið úti lækkar :/ jus sayin
Einmitt, enda er skatturinn fastur í ákveðni prósentu í stað fastri krónutölu (svo að talan hækkar alltaf með öllum hækkunum). Annars er ég farinn að kaupa bensín með aurunum mínum, þar sem þeir eru víst ennþá í notkun.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
Tad er ekkert langt sidan eg var rakkadur nidur i rusl herna fyrir ad halda tvi framm ad teta vaeri fake, look who was right all along 
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
hannesstef skrifaði:appel skrifaði:Hérna er comment frá einum:Western Digital lost 60% of their manufacturing capabilities and $1 billion in revenue due to the floods. Seagate's supplies were constrained and demand didn't slow (and still hasn't).
Seagate has been the benefactor of the floods but their prices rose in response to constraints in the entire supply chain. WD is still in the red from the floods and to say that the whole thing was a profit move is a little ridiculous.
Efast um að þetta hafi bara verið gráðugum forstjórum að kenna, heldur hafi raunveruleg vandamál spilað þarna inn í. En jú, þetta er vissulega grunsamlegt.
Annars finnst mér 20k fyrir 2tb vera bara ansi góður díll, miðað við tæknina og þróunina og vinnuna á bakvið tilurð þessa hdd. Maður er að borga 20k fyrir margt annað fáránlegraReyndar finnst mér þessir snúningsdiskar verða orðnir ansi old fashion, en þeir eru ansi reliable og eru risastórir. Maður myndi vilja sjá 100 TB SSD diska á 20 þús innan kannski 2-3ja ára.
Nei málið er að þeir nota dubious viðskiptaaðferðir og verða svo einvaldir á markaði sem þýðir að verð á hörðum diskum mun ekkert lækka. Við sjáum þetta í bensín "samkeppni" á íslandi þar sem þrjú bensínfélög ráða ríkjum. Þeir fylgja bara hvorum öðrum og passa að fara ekki of lágt til að minnka ekki hagnaðinn sinn því þeir græða meira á því að "vinna saman" að þessu. Þetta er ólöglegt en ég man ekki hvað það heitir, þegar fyrirtæki eru ekki að tala saman en passa að hafa sem minnsta samkeppni sín á milli til að halda verði háu.
Ef þetta heldur svona áfram held ég að maður muni ekki sjá 100TB SSD diska á 20 þús innan 2-3ja ára heldur eftir mun lengri tíma.
ég verð nú að segja að mér finnst hagnaður olíufyrirtækjanna hérna á íslandi vera alveg hreint ótrúlega lítill miðað við magn af eldsneyti sem að er á ferðinni.
það að telja það einhvern svakalegann hagnað hjá svona fyrirtæki þegar að hann er kominn í einhverjar 2 - 800 millur er að mínu mati bara ekkert mikill hagnaður.
hann er fljótur að hverfa ef að líter af hverri olíutegund er lækkaður um 1 krónu.
Held að menn átti sig bara ekki alveg á því hversu mikið magn menn eru að tala um, bara núna í morgun er ég t.d. búinn að afgreiða einhverja 50.000 lítra af eldsneyti og ég er ekki farinn að líta á bensínstöðvarnar enþá.
og ja, þetta er bara hjá einu félagi hérna í eyjum sem að ég er búinn að afgreiða þetta.
þannig að það sem að er búið að afgreiða annar staðar telur líklegast á hundruðum þúsuna lítra.
en já, ástæðan fyrir að ég tek þetta fram hérna er jú þar sem að þennan mánuðinn er ég víst starfsmaður Olíudreifingar og sé magnið sem að er að fara í gegn, held að fólk átti sig bara alls ekki á því.
en já, auðvitað höfðu flóðin áhrif á HDD framleiðslu, því er voðalega erfitt að neita, en hvort að framleiðendur hafi ekki pumpa verðið óvenju hátt upp í óvenju langan tíma, það er ekkert ólíklegt.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: skortur á hörðum diskum var fake!
Ég er búinn að vera einkar duglegur að henda bara öllu sem ég er búinn að horfa á (klám
), því ég er svo nískur að ég nenni ekki að kaupa nýjan harðan disk í þessu árferði. Enda á því að kaupa mér nýjan delete takka áður en ég kaupi mér harðan disk.
En varðandi bensínsöluna, þá hefur minn skilningur á hagnaði olíufélaganna verið sá að tekjurnar koma inn af draslinu sem er selt á bensínstöðvunum ekki af eldsneytinu sjálfu. Þetta á við um öll fyrirtækin nema náttúrulega Atlantsolíu, en hagnaður þeirra er kannski mun minni auk þess sem "yfirbygging" þeirra er væntanlega mun minni. En hér erum við vissulega komnir verulega vel út fyrir upphaflegt umræðuefni ...

), því ég er svo nískur að ég nenni ekki að kaupa nýjan harðan disk í þessu árferði. Enda á því að kaupa mér nýjan delete takka áður en ég kaupi mér harðan disk.En varðandi bensínsöluna, þá hefur minn skilningur á hagnaði olíufélaganna verið sá að tekjurnar koma inn af draslinu sem er selt á bensínstöðvunum ekki af eldsneytinu sjálfu. Þetta á við um öll fyrirtækin nema náttúrulega Atlantsolíu, en hagnaður þeirra er kannski mun minni auk þess sem "yfirbygging" þeirra er væntanlega mun minni. En hér erum við vissulega komnir verulega vel út fyrir upphaflegt umræðuefni ...
