Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár

Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár

Pósturaf valdij » Fös 04. Maí 2012 20:36

Sælir,

Ætlaði að fá álit á eftirfarandi sem ég er búinn að púsla saman með smá (mikilli) hjálp hvort þetta væri ekki mjög solid fyrir komandi tíma. Vélin verður ekkert overclockuð og er hugsuð sem leikja/multi-tasking machine sem á að ráða við allt sem ég hendi í hana í alvöru gæðum.

Móðurborð: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155-z77x-d3h-modurbord
System disk: 120gb SATA3 Mushkin SSD 2.5" Chronos
Storage: 2TB SATA3 Seagate
Minni: 16gb Mushkin DDR3 1333mhz (2x 8gb)
Örgjörvi:Intel i5-3550 Quad
Aflgjafi: 750w Thermaltake
Kassi: Antec P280 http://tolvutek.is/vara/antec-p280-xl-atx-turnkassi-hljodeinangradur-svartur
Skjákort Gigabyte GTX 680 2048MB GDDR5

Er þetta ekki bara rokk solid? Fínt að fá fleiri álit áður en maður fjárfestir í þessu :)



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár

Pósturaf AncientGod » Fös 04. Maí 2012 20:39

Hvað ertu með nú þegar ? er þetta sem þú uppfærðir fyrir 2.5 ári svakalega slappt ? kannski er hægt bara að endurnýta það.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár

Pósturaf valdij » Fös 04. Maí 2012 20:46

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=47560 - þetta sem ég er með núna en ætla að selja



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár

Pósturaf vargurinn » Fös 04. Maí 2012 22:54

heyrðu nenni ekki stærðfræðinni þannig að hvað kostar pakkinn?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár

Pósturaf valdij » Fös 04. Maí 2012 23:28

Eitthvað rétt yfir 300.000




Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár

Pósturaf Arnzi » Fös 04. Maí 2012 23:32

á ekki að fá sér 1600mhz minni?




KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár

Pósturaf KristinnK » Lau 05. Maí 2012 01:10

Það er ekkert út á þetta að setja nema vinnsluminnið. Í fyrst lagi hefur það sýnt sig að Ivy Bridge nýtur vel minnishraða alveg upp í 1866 MHz, þannig það er ekkert vit í að kaupa hægari minni en 1600 MHz. Í öðru lagi er 16 GB ónauðsynlega mikið, 2x4 GB er alveg nóg. Í rauninni þarft þú ekki meir en 4 GB nema þú notir vélina í video vinnslu eða svipað.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár

Pósturaf valdij » Lau 05. Maí 2012 14:15

Takk fyrir ábendinguna um minnið, færi mig þá án efa í 1600mhz minni. En sambandi við 16gb þá fæ ég minnið með smá afslætti og því var í raun svo lítill peninga munur á 8gb og 16gb.

Er annars eitthvað vit í því að vera færa sig yfir í i7 örgjörva ef maður er ekkert í video-rendering eða slíku? Eða er i7 kannski mun betra upp á framtíðina ef maður vill ekki uppfæra næstu árin?