Sælir félagar.
Núna langar mig að kaupa mér tvo meðalstóra skjái, c.a 23 tommur. Ég er með Thunderbolt skjáútgang á tölvunni hjá mér. Ég myndi vilja skjá sem gæti skilað mér 1440*900 pixlum út. Verðhugmynd per skjá, 30-40 þúsund.
Hvað er í boði drengir?
Með hverju mælið þið
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1752
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Með hverju mælið þið
1440x900 á 23 tommum???
ekki bara full hd og 24" ?
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450 ... ar-svartur
rosalega basic og finn skjár.
spurning hvað þú ert að nota skjáinn í?
ekki bara full hd og 24" ?
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450 ... ar-svartur
rosalega basic og finn skjár.
spurning hvað þú ert að nota skjáinn í?
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Með hverju mælið þið
Er með tvo 22" og einn 23", vandaðann Dell skjá með e-IPS panel lengst til vinstri (2209WA) 1680x1050, lengst til hægri hef ég skjá frá Philips (1680x1050) og í miðjunni er síðan Apple Cinema 23" 1920x1200 h-IPS panel
Appel skjárinn stendur sig best af þessum. Er með gríðarlega sterka baklýsingu og ótrúlega skýr og góður, Dell skjárinn vissulega góður en nær ekki sömu dynamic og Apple skjárinn.
Var þessi upplausn ekki tæpó hjá þér?
Appel skjárinn stendur sig best af þessum. Er með gríðarlega sterka baklýsingu og ótrúlega skýr og góður, Dell skjárinn vissulega góður en nær ekki sömu dynamic og Apple skjárinn.
Var þessi upplausn ekki tæpó hjá þér?
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Með hverju mælið þið
Ég þarf að hafa upplausnina sem næsta 1440 eða hærri svo að skjárinn á ferðavélinni hjá mér fari ekki í fokk.
Annars lýst mér ágætlega á þennan skjá.
Hvað kostaði cinemaskjárinn annars ?
Annars lýst mér ágætlega á þennan skjá.
Hvað kostaði cinemaskjárinn annars ?
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Með hverju mælið þið
Cinema skjárinn kostaði mig ekki nema um 50k ef ég man rétt.. þessi skjár var verðlagður á um $2000 þegar hann var seldur nýr um 2008 sem þýðir útsöluverð upp á tæp 400.000 hér heima með vsk og flutningskostnaði.
Tel 50k vera gjafverð fyrir þennan skjá og það er minna en ég borgaði fyrir Dell skjáinn.
Tel 50k vera gjafverð fyrir þennan skjá og það er minna en ég borgaði fyrir Dell skjáinn.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Með hverju mælið þið
tdog skrifaði:Ég þarf að hafa upplausnina sem næsta 1440 eða hærri svo að skjárinn á ferðavélinni hjá mér fari ekki í fokk.
Annars lýst mér ágætlega á þennan skjá.
Hvað kostaði cinemaskjárinn annars ?
Afhverju ætti skjárinn á ferðavélinni "að fara í fokk"? Ég tengi mína ferðavél við 4 mismunandi skjái reglulega (ekki alla í einu samt) og ekkert "hefur farið í fokk" enþá. Bæði sem clone skjá, en helst náttúrulega sem 2 mismunandi skjái, til að geta jú notað full-HD skjáinn sem full-HD. Örugglega til forrit sem leyfa þér að vista allskonar prófíla og jafnvel stilla prófílana upp sjálfkrafa eftir því við hvaða skjá þú ert tengdur.