Samsung Galaxy S3

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S3

Pósturaf jobbzi » Lau 28. Apr 2012 12:28

Sælir vaktarar

Hvað ætla margir að fá ser Samsung Galaxy S3? :happy maður er að forvitnast hvað margir eru að spá í honum eða ætla að fá sér hann =D>
ég veit að ég ætla að fá mer hann ég á Samsung Galaxy S2 og ég elska hann en ég myndi elska S3 meira held ég
ég var að skoða specana á honum og hann er bara helviti góður allavegana betri en S2
og hann lítur ekkert smá vel út eða að mínu mati \:D/

Hérna er linkur af honum
http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_g ... i-4238.php

Kv.Jobbzi


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 28. Apr 2012 12:39

Ég býst við að ég fá mér hann. Valið stendur á milli S3 eða annað GTX 680... Er með Nokia 1200 þannig það er kannski kominn tími á að uppfæra símann...
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf Olli » Lau 28. Apr 2012 12:42

Hann er hraðvirkari, með stærri upplausn, en getur ekkert meira en SII, sé ekki tilgang í að uppfæra



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf Oak » Lau 28. Apr 2012 13:00

http://www.redmondpie.com/yet-another-c ... ally-real/

Er komið eitthvað á hreint hvernig síminn muni líta út?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf g0tlife » Lau 28. Apr 2012 15:03

Olli skrifaði:Hann er hraðvirkari, með stærri upplausn, en getur ekkert meira en SII, sé ekki tilgang í að uppfæra


fékk það sama í hausinn ! Hefðu þeir kannski bætt myndavélina þá hefði ég kannski asnast í þetta en ég ætla bara halda í S2 þangað til S4 kemur


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


wicket
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf wicket » Lau 28. Apr 2012 15:25

Við vitum hvaða örgjörva hann hefur og hversu mikið minni og væntanlega er 720p skjár. Megapixlarnir á myndavélinni eru væntanlega þeir sömu og á SGSII en ef það er t.d. betri sensor fyrir myndavélina verður hún strax miklu betri því megapixlar eru bara ekki allt.

HTC One X er klikkaður sími. Íhuga alvarlega að fá mér hann nema að SGSIII verði einhver bomba.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf braudrist » Lau 28. Apr 2012 16:55

http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_g ... i-4238.php

Eru þetta ekki svona ca. speccarnir? meh, öflugri örgjörvi og stærra batterí (2050mAh vs 1650). Spurning hvort það sé þess virði að uppfæra


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf PepsiMaxIsti » Lau 28. Apr 2012 16:57

braudrist skrifaði:http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_galaxy_s_iii-4238.php

Eru þetta ekki svona ca. speccarnir? meh, öflugri örgjörvi og stærra batterí (2050mAh vs 1650). Spurning hvort það sé þess virði að uppfæra


Ætli það verði ekki hægt að setja batterýið úr SGS3 í SGS2?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf intenz » Lau 28. Apr 2012 18:02

Jú ætli maður skelli sér ekki á hann


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf Danni V8 » Lau 28. Apr 2012 18:10

Ég er svo nýlega kominn með S2 að ég held að ég bíði með S3 þangað til ég er að minnsta kosti búinn að sjá og heyra um reynslu fólks á honum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S3

Pósturaf audiophile » Lau 28. Apr 2012 18:31

Hef einhvernveginn á tilfinningunni að hann verði ekki eins æðislegur og menn eru búnir að ákveða að hann verði.

Mig langar frekar í síma í kringum 4.2" með nýja dual core Qualcomm Krait S4 settinu og 720p upplausn. HTC One S komst nálægt því að vera fullkominn ef hann hefði notað betri Amoled skjá og stækkanlegt minni.

Dual Core S4 kubbasettið er að rústa Quad Core Tegra 3 eins og stendur.


Have spacesuit. Will travel.