Hjálp móðurborðið pípar og kemur með villu

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp móðurborðið pípar og kemur með villu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 25. Apr 2012 18:19

Sælir. Ég var að skipta um viftu í kassanum hjá mér og þegar ég set allt í gang þá kemur móðurborðið með eitthvað píp (5píp stopp 5píp stopp 3píp) og svo koma villuskilaboð "A new CPU found press F1 for setup"

Prófaði að refresha BIOS (eða hvað það kallast) og það virkaði ekki :crying

Einhverjar hugmyndir???


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp móðurborðið pípar og kemur með villu

Pósturaf Bjosep » Mið 25. Apr 2012 18:25

Hvað gerist ef þú ýtir á F1 ?



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp móðurborðið pípar og kemur með villu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 25. Apr 2012 18:27

Þá fer ég bara inn í BIOS


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp móðurborðið pípar og kemur með villu

Pósturaf Bjosep » Mið 25. Apr 2012 18:29

Ég er reyndar örugglega ekkert að fara að leysa þetta fyrir þig þar sem ég hef ekki hugmynd hvað veldur svona. En það myndi væntanlega hjálpa slatta ef þú settir inn týpunöfnin á móðurborðinu og örgjörvanum.

(Sé það núna að það stendur í undirskrift væntanlega ... :face )

Búinn að prufa að taka rafhlöðuna úr móðurborðinu (áttirðu kannski við það þegar þú talaðir um refresh ? ) ?
Síðast breytt af Bjosep á Mið 25. Apr 2012 18:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp móðurborðið pípar og kemur með villu

Pósturaf Klaufi » Mið 25. Apr 2012 18:30

One continuous beep followed by three short beeps -No VGA detected
One continuous beep followed by four short beeps - Hardware component failure


Skjákortið nokkuð laust í?

Hreyfirðu nokkuð kælinguna á örgjörvanum eitthvað til?

Btw, "Cleara CMOS" ;)


Mynd

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp móðurborðið pípar og kemur með villu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 25. Apr 2012 18:45

Clearaði CMOS en hey dudes.... Blacklight ljósin voru vitlaust plugguð í :face :face :face

Ég fékk bara kast og hélt að jörðin myndi hrynja... Geðveik fljótfærnismistök... ](*,)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com