kemst ekki í bios


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

kemst ekki í bios

Pósturaf tomas52 » Fim 19. Apr 2012 11:32

sælir var að kaupa notaða tölvu án harða disks svo ég keypti hann og ætlaði að rúlla stýrikerfi á hann en þá kemur upp að ég þarf að fara í bios til að leyfa harða disknum að vera system diskur eða eitthvað svoleiðis dæmi en skiptir ekki máli málið er að ég kemst ekki í biosinn er með þessa vél http://global.shuttle.com/products/prod ... oductId=86 leið og hún startar sér þá kemur tegundin á skjákortinu örgjarvinn og minni í 2 sek og svo kemur bara XPC yfir skjáinn og svo ekkert meir og ég er búinn að ýta á flesta takka sem ég veit um til að fara í bios en ekkert gerist hvaða takkar eru bios takkar? og gæti verið að tölvan sé ekki með bios..?


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki í bios

Pósturaf Kristján » Fim 19. Apr 2012 12:10

þú verður að spamma F2, Del (á numpadinu) og F8 (held það sé boot sequance) á flestum tölvum.

getur líka reynt að finna clear CMOS takkann aftaná tölvuni þar sem I/O dæmið er þá yfirleitt kemur upp á skjáinn að BIOS var resetaður og þú þarft að samþykkja það eða fara inni hann til að breyta einhverju meiru or some.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki í bios

Pósturaf lukkuláki » Fim 19. Apr 2012 12:11

DEL til að komast í BIOS
Ef vélin er með PS2 tengi fyrir lyklaborð þá hef ég lent í því að USB lyklaborð virkar ekki til að komast í BIOS-inn
Ef þú átt eða getur reddað þér PS2 lyklaborði þá gæti það verið það sem þarf í þessu tilfelli.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki í bios

Pósturaf tomas52 » Fim 19. Apr 2012 21:43

lukkuláki skrifaði:DEL til að komast í BIOS
Ef vélin er með PS2 tengi fyrir lyklaborð þá hef ég lent í því að USB lyklaborð virkar ekki til að komast í BIOS-inn
Ef þú átt eða getur reddað þér PS2 lyklaborði þá gæti það verið það sem þarf í þessu tilfelli.


það gæti mögulega verið vandamálið tjékka á því á morgun;)


Og takk fyrir mig


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki í bios

Pósturaf tomas52 » Fös 20. Apr 2012 15:44

jæjaaa..... ég prófaði þetta með snúru lyklaborði jú það kom skipun en ekkert er að gerast kemur bara endalaust entering setup.... en þegar ég fer í boot menu þá er hann bara eitthverjar sekóndur að fara inní það hafði entering setup í gangi í 5 klukkutíma... hvað getur verið að þessu


Og takk fyrir mig

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki í bios

Pósturaf lukkuláki » Fös 20. Apr 2012 16:05

tomas52 skrifaði:jæjaaa..... ég prófaði þetta með snúru lyklaborði jú það kom skipun en ekkert er að gerast kemur bara endalaust entering setup.... en þegar ég fer í boot menu þá er hann bara eitthverjar sekóndur að fara inní það hafði entering setup í gangi í 5 klukkutíma... hvað getur verið að þessu


1) Taktu alla IDE/Sata kapla úr sambandi við móðurborðið.
2) Taktu PCI kort sem þú getur tekið, úr vélinni.
3) Flassaðu BIOSinn (Reset/clear CMOS) eða taktu hana úr sambandi og taktu rafhlöðuna úr móðurborðinu í smá stund og prófaðu svo aftur.
Síðast breytt af lukkuláki á Fös 20. Apr 2012 16:10, breytt samtals 1 sinni.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki í bios

Pósturaf Klaufi » Fös 20. Apr 2012 16:08

lukkuláki skrifaði:3) Flassaðu BIOSinn eða taktu hana úr sambandi og taktu rafhlöðuna úr móðurborðinu í smá stund og prófaðu svo aftur.


Áttu ekki við að resetta cmos-inn?


Mynd

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki í bios

Pósturaf lukkuláki » Fös 20. Apr 2012 16:10

Klaufi skrifaði:
lukkuláki skrifaði:3) Flassaðu BIOSinn eða taktu hana úr sambandi og taktu rafhlöðuna úr móðurborðinu í smá stund og prófaðu svo aftur.


Áttu ekki við að resetta cmos-inn?


Jú meina það nákvæmlega .... maður sagði þetta víst alltaf hérna um árið og á erfitt með að hætta því :/


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki í bios

Pósturaf tomas52 » Þri 24. Apr 2012 20:37

þetta gékk upp þurfti bara að taka cd-rom ið úr sambandi :)


Og takk fyrir mig


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki í bios

Pósturaf Klemmi » Þri 24. Apr 2012 20:42

lukkuláki skrifaði:Jú meina það nákvæmlega .... maður sagði þetta víst alltaf hérna um árið og á erfitt með að hætta því :/


Um að gera samt að reyna, þar sem þetta er algjörlega sitt hvort ferlið og slæmt að mæla með því fyrir óvana að flasha BIOSinn :P


Starfsmaður Tölvutækni.is