Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf Varasalvi » Þri 17. Apr 2012 16:47

Hallo.

Er að pæla hvað ég fæ fyrir þetta skjákort, keypt fyrir tæpu ári og er enþá í abyrgð.
Það voru held ég 3 eða 4 útgáfur af þessu skjákorti frá Gigabyte og ég held að mitt sé 3ja útgáfan. Model name ætti að geta sagt það er það ekki?

Model Name: GV-R697OC-2GD

Hvað fæ ég fyrir þetta?




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf Varasalvi » Mið 18. Apr 2012 15:54

Vantar einhverjar upplýsingar? veit enginn hvað þetta færi á mikið?

Bump :)



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf hjalti8 » Mið 18. Apr 2012 17:49

30-35k




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf Varasalvi » Mið 18. Apr 2012 22:34

hjalti8 skrifaði:30-35k


Hefði haldið að ég gæti fengið meira, þetta er sirka helmingurinn af verðinu sem ég keypti það fyrir, það er varla ársgamalt og í ábyrgð.

Getur einhver tekið undir það sem hann er að seigja?
Síðast breytt af Varasalvi á Fim 19. Apr 2012 00:34, breytt samtals 2 sinnum.




Aimar
/dev/null
Póstar: 1439
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 36
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf Aimar » Fim 19. Apr 2012 00:22

finndu annað sem er selt á þessu landi. Dragðu frá 30-40% af nývirði af því verði og þú færð verðið sem þú ættir að sætta þig við.

persónulega myndi ég vilja sjá hvaða típa þetta er nákvæmlega til að hjálpa þér betur.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf Gunnar Andri » Fim 19. Apr 2012 00:26



Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf Varasalvi » Fim 19. Apr 2012 00:28

Gunnar Andri skrifaði:Væntanlega þetta kort http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3784#ov


Hmm, einhvern veiginn minnir mig að Core clock hafi verið hærra. Er engin fullkomin leið til að komast að þessu?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf Tiger » Fim 19. Apr 2012 00:30

Varasalvi skrifaði:
Gunnar Andri skrifaði:Væntanlega þetta kort http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3784#ov


Hmm, einhvern veiginn minnir mig að Core clock hafi verið hærra. Er engin fullkomin leið til að komast að þessu?


Jú þessi leið. Þú gafst upp model númmer og þetta eru akkúart specarnir fyrir það model sem þú gafst upp.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf hjalti8 » Fim 19. Apr 2012 09:44

Varasalvi skrifaði:
hjalti8 skrifaði:30-35k


Hefði haldið að ég gæti fengið meira, þetta er sirka helmingurinn af verðinu sem ég keypti það fyrir, það er varla ársgamalt og í ábyrgð.

Getur einhver tekið undir það sem hann er að seigja?


ágætt að miða við þetta kort sem er mjög svipað, sérstaklega þegar þú tekur yfirklukkun með inní reikninginn, þar sem 7850 er mjög lágt klukkað stock og ætti að komast vel yfir 1ghz. 47950*0,66 = ca 32000 svo að ég sé ekkert athugavert við 30-35k

7850 overclocking performance og það án þess að bæta við voltum.




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf Varasalvi » Fim 19. Apr 2012 14:53

hjalti8 skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
hjalti8 skrifaði:30-35k


Hefði haldið að ég gæti fengið meira, þetta er sirka helmingurinn af verðinu sem ég keypti það fyrir, það er varla ársgamalt og í ábyrgð.

Getur einhver tekið undir það sem hann er að seigja?


ágætt að miða við þetta kort sem er mjög svipað, sérstaklega þegar þú tekur yfirklukkun með inní reikninginn, þar sem 7850 er mjög lágt klukkað stock og ætti að komast vel yfir 1ghz. 47950*0,66 = ca 32000 svo að ég sé ekkert athugavert við 30-35k

7850 overclocking performance og það án þess að bæta við voltum.


Ég vil samt helst fá einhvern annan til að taka undir það sem þú ert að seigja :)

Ég hef séð þetta kort fara á mikið meira. Jú það er komin ný lína sem hefur mögulega lækkað sölu verðið á kortinu en ég get ekki treyst áliti frá bara einni manneskju.
Endilega ekki taka þessu sem móðgun, ég þekki þig ekkert og get ekki treyst því sem þú seigir ánþess að einhver taki undir þetta hjá þér :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 19. Apr 2012 15:12

Ég skal alveg taka undir þetta. Þú ert held ég heppinn að fá 40k fyrir þetta en það er alveg mögulegt :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3099
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 51
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf beatmaster » Fim 19. Apr 2012 15:35

Ef að þú ert heppinn (þá er það væntanlega að finna einhvern sem að vantar annað 6970 í Crossfire) þá ætirðu að geta fengið 40.000 kr. fyrir kortið en það væri alveg max á meðan að 7850 kostar um 47.000 kr.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir Radeon 6970 Gigabyte?

Pósturaf Varasalvi » Fim 19. Apr 2012 15:40

beatmaster skrifaði:Ef að þú ert heppinn (þá er það væntanlega að finna einhvern sem að vantar annað 6970 í Crossfire) þá ætirðu að geta fengið 40.000 kr. fyrir kortið en það væri alveg max á meðan að 7850 kostar um 47.000 kr.
AciD_RaiN skrifaði:Ég skal alveg taka undir þetta. Þú ert held ég heppinn að fá 40k fyrir þetta en það er alveg mögulegt :)


Okey, þá er það komið á hreint.

Þakka öllum sem svöruðu :)