Ég ákvað að fara í X79 system og varð EVGA fyrir valinu ásamt meira góðgæti. Þanngað til EVGA kemur með 4GB GTX680 kort (tvö) þá verður bara eitthvað ódýrt sem ég finn í geymslunni notað eða á markaðnum hérna.
Og allt auðvitað í gegnum BUY.IS
Móðurborð: EVGA X79 Classified
Örgjörvi: Intel i7 3930K Sandy Bridge-E
Turn: Enermax Fulmo GT
Aflgjafi: Enermax Maxrevo 1350W
Vinnsluminni: Mushkin 16GB (4x4GB) 2133MHz [9-11-10-28]
SSD: OCZ RevoDrive 3 X2 240GB
HDD: 5x1TB líklega í Raid-5 (þarf að skoða hvað er öruggast og hraðast)
Kæling: Corsair H100 (til að byrja með allavegana, og set GT AP15 viftur á hana).





