Vesen með tölvu

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vesen með tölvu

Pósturaf Krissinn » Mán 09. Apr 2012 03:10

Tölvan mín byrjaði að endurræsa sig, hún semsagt boot-ar ekki windows-inu og ég opnaði turn-in og þá sá ég að það var komin sýra úr 2 svona pinnum sem eru á móðurborðinu...... Er hún þá ónýt eða? Geymsludiskurinn minn fail-aði líka um daginn og nú kemur eins og allt sé farið af honum og það þurfi að formta hann, ég er búinn að setja hann í hýsingu og plug-a henni í aðra tölvu en það kemur sama upp :( Læt fylgja með myndir.

Mynd

Mynd



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf worghal » Mán 09. Apr 2012 03:15

yup, móðurborðið er ónýtt, spurning hvort það sé þess virði að reyna að laga þetta.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf Ulli » Mán 09. Apr 2012 10:03

Game over.
Þetta lýtur út fyrir að vera frekar gamalt?
Ekki komin tími á að uppfæra?
Allavega hefur góða afsökun til þess núna :)


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf lukkuláki » Mán 09. Apr 2012 10:05

Er þetta Dell ?
Ég myndi prófa að skipta um bólgnu þéttana það kostar lítið að prófa það.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf Krissinn » Mán 09. Apr 2012 12:20

lukkuláki skrifaði:Er þetta Dell ?
Ég myndi prófa að skipta um bólgnu þéttana það kostar lítið að prófa það.


Þetta er HP.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf Krissinn » Mán 09. Apr 2012 14:42

Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 09. Apr 2012 14:55

krissi24 skrifaði:Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.

Ertu bara á facebook og eitthvað þannig? Ef svo er þá er þetta allt í lagi en þetta er ekkert fyrir neitt meira en bara netráp og word og excel og eitthvað þannig...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf Krissinn » Mán 09. Apr 2012 15:43

AciD_RaiN skrifaði:
krissi24 skrifaði:Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.

Ertu bara á facebook og eitthvað þannig? Ef svo er þá er þetta allt í lagi en þetta er ekkert fyrir neitt meira en bara netráp og word og excel og eitthvað þannig...


Okey, en þessi er svipuð og gamla mín og ég var að spila leiki eins og counter strike og fl með mjög góðum árangri......



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf razrosk » Mán 09. Apr 2012 16:16

AciD_RaiN skrifaði:
krissi24 skrifaði:Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.

Ertu bara á facebook og eitthvað þannig? Ef svo er þá er þetta allt í lagi en þetta er ekkert fyrir neitt meira en bara netráp og word og excel og eitthvað þannig...


fínasta tölva, getur alveg spilað tölvuleiki og gert fullt meira en bara netráp, word og excel hahahahaha


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf vesi » Mán 09. Apr 2012 19:10

þú spilar flesta leiki í þessari en ekki í einhverjum dúndur hæðum,, bætir svo í hana ssd með tíð og tíma,, svo skjákorti og þú ert bara nokkuð solid.


krissi24 skrifaði:Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.


MCTS Nov´12
Asus eeePc