Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Pósturaf tveirmetrar » Mán 09. Apr 2012 07:58

Er með eyefinity setup og langar að fá mér stand til að halda á öllum skjáunum.
Hef verið að skoða á netinu varðandi rammann utan um skjáina, á Benq G2750 skjáunum er sérstaklega stór og breiður rammi eða "bezel".

Menn hafa verið að taka þetta í sundur og skjáirnir virðast misjafnir varðandi festingar, stjórnborð og vesa festingar aftan á skjáunum.
Hefur einhver reynslu af því að taka þetta í sundur. Get ég rifið rammann af, fest "takkana" sem eru á hliðinni annarstaðar á skjáinn og fest skjáinn með venjulegum vesa 100 festingum?
sjá dæmi: http://www.overclock.net/t/1160116/remo ... -g2420hdbl
og: http://www.youtube.com/watch?v=XV5EiVHKWR0

Er að skoða að fá mér eitthvað eins og þennan:
http://www.amazon.com/Deluxe-Triple-Mon ... 228&sr=8-3

Einhver sem þekkir BENQ G2750 varðandi þessi vandamál með að rífa rammann utanaf?


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Pósturaf tveirmetrar » Mán 09. Apr 2012 23:00

Enginn sem hefur prufað þetta eða getur leiðbeint mér neitt?


Hardware perri

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Pósturaf Kristján » Mán 09. Apr 2012 23:32

sínist enginn hafa gert þetta en þetta ætti ekki að vera erfitt

https://www.google.is/search?client=ope ... el=suggest




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Tengdur

Re: Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Pósturaf arons4 » Mán 09. Apr 2012 23:55

Tók fyrir stuttu nokkra gamla skjái í sundur(til að gera við(reyna allavegana)). Get ekki betur séð en a festingarnar fyrir standana séu nánast alltaf(þetta er staðlað) á plastinu aftaná og rammin framaná smellur eða skrúfast í plastið aftaná, þannig það gæti þurft að fixa festingarnar á þessum standi(afþví srúfugötin eru á plastinu). Sýnist á myndunum í þráðinum sem þú linkaðir að þetta sitji bara á borðinu þarna.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Pósturaf tveirmetrar » Þri 10. Apr 2012 02:00

Já maður þarf sennilega bara að prufa að rífa þetta í sundur og sjá hvort það sé ennþá möguleiki að nota vesa festingarnar aftaná og hvort skjárinn haldist saman án rammans (bezel). Hef lesið nokkrar greinar þar sem ramminn er ekki bara rammi utan um skjáinn heldur heldur honum einnig saman.
Ég hef mestar áhyggjur af því að þetta sé ekki heilt unit undir og detti í sundur án rammans.
Hef lítinn áhuga á því að fara smíða nýjann ramma í kringum þetta drasl.
Fótinn sem heldur á skjánum mun ég hvort sem er taka af og festa skjáinn á triple monitor mount.
http://www.linhawstore.com/images/products/msla5161.jpg

Það er held ég engin leið að vita hvort þessi tiltekni skjár er bundinn samann með rammanum eða ramminn sé bara smelltur og skrúfaður utan um.
Né hvort control panellinn á hliðinni fyrir stillingar á skjánum sé external og tengdur í rammann eða hvort hann sé innbyggður í skjáinn sjálfann.
Nema einhver viti betur?


Hardware perri


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Pósturaf biturk » Þri 10. Apr 2012 10:27

opnaðu hann og skoðaðu, varla mikið mál að smíða ramma utan um alla þrjá skjáina ef menn virkilega ætla sér að hafa þetta flott :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Tengdur

Re: Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Pósturaf arons4 » Þri 10. Apr 2012 12:28

Skjárinn sjálfur er heilt unit skrúfað saman innaní plastinu, þegar plastið framan og aftan smellur/skrúfast saman þá heldur það skjánum sjálfum í stað, VESA festingarnar eru á plastinu, þannig þú getur ekki fest fótinn á skjáinn nema hafa plastið, þyrftir að reyna fixa þetta eitthvernveginn.

tveirmetrar skrifaði:Já maður þarf sennilega bara að prufa að rífa þetta í sundur og sjá hvort það sé ennþá möguleiki að nota vesa festingarnar aftaná og hvort skjárinn haldist saman án rammans (bezel). Hef lesið nokkrar greinar þar sem ramminn er ekki bara rammi utan um skjáinn heldur heldur honum einnig saman.
Ég hef mestar áhyggjur af því að þetta sé ekki heilt unit undir og detti í sundur án rammans.
Hef lítinn áhuga á því að fara smíða nýjann ramma í kringum þetta drasl.
Fótinn sem heldur á skjánum mun ég hvort sem er taka af og festa skjáinn á triple monitor mount.
http://www.linhawstore.com/images/products/msla5161.jpg

Það er held ég engin leið að vita hvort þessi tiltekni skjár er bundinn samann með rammanum eða ramminn sé bara smelltur og skrúfaður utan um.
Né hvort control panellinn á hliðinni fyrir stillingar á skjánum sé external og tengdur í rammann eða hvort hann sé innbyggður í skjáinn sjálfann.
Nema einhver viti betur?

Ef þú tekur ramman af ertu búinn að losa þig við festingarnar fyrir þetta mount, getur örugglega ekki verið með bakhliðina án framhliðarinnar.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Pósturaf tveirmetrar » Þri 10. Apr 2012 23:06

Já, mér datt einmitt í hug að vesa festingarnar væru á plastinu. Þetta hlýtur samt að skrúfast í skjáinn líka undir?
Ég held að ég verði bara að prufa þetta.


Hardware perri


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Tengdur

Re: Að fjarlægja "Bezel" eða ramma af Benq g2750

Pósturaf arons4 » Þri 10. Apr 2012 23:19

tveirmetrar skrifaði:Já, mér datt einmitt í hug að vesa festingarnar væru á plastinu. Þetta hlýtur samt að skrúfast í skjáinn líka undir?
Ég held að ég verði bara að prufa þetta.

Ekki á þeim skjám sem ég hef opnað, bakhliðin virkar nokkurnvegin eins og skál sem skjárinn smellpassar í og front bezelinn væri þá lokið sem smellur á. Væri ekkert mál að gera þetta eins og í þessum þræði sem var linkað, en til þess að festa þetta við mount/fót þyrfti eitthvað að fixa það.