Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf jobbzi » Fim 05. Apr 2012 23:05

Sælir vaktarar

hérna er það sem ég setti í tölvuna nuna :happy

Tacens Aura II 120mm vifta
http://kisildalur.is/?p=2&id=1737

Minni - DDR3 Minni 1866 MHz - G.Skill 8GBSR (PC3 14900) 8GB 2x4096MB
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... kill_8GBSR

AMD Bulldozer X6 FX-6100 3.3GHz Black
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 04356a27a5

Crucial M4 64GB SATA3 - Bara til að keyra Windows :baby
http://kisildalur.is/?p=1&id=7&sub=SSD

Scythe Katana 3 örgjörvakæling
http://kisildalur.is/?p=2&id=1584

ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð
http://kisildalur.is/?p=2&id=1894

Sapphire Radeon HD6870
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... aa069b2969

Þá er ég búinn að telja upp það sem ég setti í tölvuna nuna svo í næsta mánuði að kannski kaupa nýtt lyklaborð er núna með G15 og WOW mús:)
hvernig fynnst ykkur uppfærslan sem ég gerði ?
Og einhver lyklaborð og mús með þið mælið með? :-k




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf MCTS » Fim 05. Apr 2012 23:14

Lokkar solid hef samt enga reynslu af amd örgjörvum sjálfur þannig maður getur ekki sagt mikið
WoW mús ? á að splæsa í naga og fara að hardcore arenast?


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 05. Apr 2012 23:20

Elska minnin sem þú ert að nota... Þau eru bara awesome... Mæli eindregið með logitech G700 mús enda er hún æði en eyðir batterýinu frkar hratt en þá er bara hægt að hlaða hana á nóttunni ;) Vona að vélin muni veit þér alla þá hamingju sem þú þarft hehe :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf jobbzi » Fim 05. Apr 2012 23:23

MCTS skrifaði:Lokkar solid hef samt enga reynslu af amd örgjörvum sjálfur þannig maður getur ekki sagt mikið
WoW mús ? á að splæsa í naga og fara að hardcore arenast?


búinn að eiga þessa mús nuna í 2-3 ár langar að breyta til núna en eg get sagt þessi örgjörvi er AWSOME :megasmile mjög sáttur með hann splæsa í naga?


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i


MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf MCTS » Fim 05. Apr 2012 23:25

Las vitlaust hélt þú ætlaðir að fara að kaupa þér nýja mús fyrir wow :D my bad :D


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf jobbzi » Fim 05. Apr 2012 23:26

AciD_RaiN skrifaði:Elska minnin sem þú ert að nota... Þau eru bara awesome... Mæli eindregið með logitech G700 mús enda er hún æði en eyðir batterýinu frkar hratt en þá er bara hægt að hlaða hana á nóttunni ;) Vona að vélin muni veit þér alla þá hamingju sem þú þarft hehe :happy


Ja minnin eru sweet, á líklegast eftir að kaupa mer 2 í viðbót einhvern daginn :) takk fyrir að mæla með þessari mús er búinn að vera að skoða hana og er bara að ákveða mig en er eitthvað varið í þessa Gigabyte M8600 þráðlaus leikja lasermús?? http://tolvutek.is/vara/gigabyte-m8600- ... a-lasermus
Og ja þessi töva veitir með hamingju núna :)


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf jobbzi » Fim 05. Apr 2012 23:28

MCTS skrifaði:Las vitlaust hélt þú ætlaðir að fara að kaupa þér nýja mús fyrir wow :D my bad :D


np;) wow músin er mjög þægileg en er eiginlega hættur að spila wow svo kominn tími að kaupa leikja mús en ekki wow mús :happy


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 05. Apr 2012 23:35

Þessi gigabyte mús lookar djöfulli vel en mér finnst einhvernvegin vera svo cheap plastið í þeim :-k

Ég er svo meðvirkur að ég verð stundum spenntari en aðilinn sem er að uppfæra hjá sér enda er fátt skemmtilegra en að uppfæra :megasmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf jobbzi » Fös 06. Apr 2012 12:51

AciD_RaiN skrifaði:Þessi gigabyte mús lookar djöfulli vel en mér finnst einhvernvegin vera svo cheap plastið í þeim :-k

Ég er svo meðvirkur að ég verð stundum spenntari en aðilinn sem er að uppfæra hjá sér enda er fátt skemmtilegra en að uppfæra :megasmile


haha ja:) langar þer ekki bara að koma með mer að uppfæra meira? :happy


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 06. Apr 2012 13:07

jobbzi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Þessi gigabyte mús lookar djöfulli vel en mér finnst einhvernvegin vera svo cheap plastið í þeim :-k

Ég er svo meðvirkur að ég verð stundum spenntari en aðilinn sem er að uppfæra hjá sér enda er fátt skemmtilegra en að uppfæra :megasmile


haha ja:) langar þer ekki bara að koma með mer að uppfæra meira? :happy

Ég er sjálfur að uppfæra á fullu. Fæ vatnskælinguna mína á eftir og GTX 680 eftir páska :megasmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf jobbzi » Fös 06. Apr 2012 15:46

AciD_RaiN skrifaði:
jobbzi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Þessi gigabyte mús lookar djöfulli vel en mér finnst einhvernvegin vera svo cheap plastið í þeim :-k

Ég er svo meðvirkur að ég verð stundum spenntari en aðilinn sem er að uppfæra hjá sér enda er fátt skemmtilegra en að uppfæra :megasmile


haha ja:) langar þer ekki bara að koma með mer að uppfæra meira? :happy

Ég er sjálfur að uppfæra á fullu. Fæ vatnskælinguna mína á eftir og GTX 680 eftir páska :megasmile


Næs er eitthvað vit í vatnskælinu??


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf vesley » Fös 06. Apr 2012 16:16

jobbzi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
jobbzi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Þessi gigabyte mús lookar djöfulli vel en mér finnst einhvernvegin vera svo cheap plastið í þeim :-k

Ég er svo meðvirkur að ég verð stundum spenntari en aðilinn sem er að uppfæra hjá sér enda er fátt skemmtilegra en að uppfæra :megasmile


haha ja:) langar þer ekki bara að koma með mer að uppfæra meira? :happy

Ég er sjálfur að uppfæra á fullu. Fæ vatnskælinguna mína á eftir og GTX 680 eftir páska :megasmile


Næs er eitthvað vit í vatnskælinu??



Miðað við kostnaðinn . Nei :lol:

En ef þú ert tölvusjúkur þá gæti það verið rosa töff ;)



Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf jobbzi » Fös 06. Apr 2012 21:30

vesley skrifaði:
jobbzi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
jobbzi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Þessi gigabyte mús lookar djöfulli vel en mér finnst einhvernvegin vera svo cheap plastið í þeim :-k

Ég er svo meðvirkur að ég verð stundum spenntari en aðilinn sem er að uppfæra hjá sér enda er fátt skemmtilegra en að uppfæra :megasmile


haha ja:) langar þer ekki bara að koma með mer að uppfæra meira? :happy

Ég er sjálfur að uppfæra á fullu. Fæ vatnskælinguna mína á eftir og GTX 680 eftir páska :megasmile


Næs er eitthvað vit í vatnskælinu??



Miðað við kostnaðinn . Nei :lol:

En ef þú ert tölvusjúkur þá gæti það verið rosa töff ;)


nei nei ég er ekki það tölvusjúkur :roll:


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 07. Apr 2012 18:05

vesley skrifaði:
jobbzi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
jobbzi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Þessi gigabyte mús lookar djöfulli vel en mér finnst einhvernvegin vera svo cheap plastið í þeim :-k

Ég er svo meðvirkur að ég verð stundum spenntari en aðilinn sem er að uppfæra hjá sér enda er fátt skemmtilegra en að uppfæra :megasmile


haha ja:) langar þer ekki bara að koma með mer að uppfæra meira? :happy

Ég er sjálfur að uppfæra á fullu. Fæ vatnskælinguna mína á eftir og GTX 680 eftir páska :megasmile


Næs er eitthvað vit í vatnskælinu??



Miðað við kostnaðinn . Nei :lol:

En ef þú ert tölvusjúkur þá gæti það verið rosa töff ;)

Ertu að gefa í skyn að ég sé tölvusjúkur?? :( Eyddi samt ekki nema 135 þús í kælinguna mína ca og jú það er alveg þess virði að vatnskæla... Skemmtilegra og flottara ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com