Skrýtin kröss

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Skrýtin kröss

Pósturaf appel » Mið 04. Apr 2012 00:14

Er með nýja tölvu, m.a. Geforce GTX 560 Ti, en veit ekki hvað veldur þessum krössum. Einhverjar hugmyndir?

20120404_000920.jpg
20120404_000920.jpg (207.42 KiB) Skoðað 2066 sinnum


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Apr 2012 00:19

Fyrsta sem mér dettur í hug er að skjákortið sé gallað.
Gerist þetta random eða þegar þú ert að gera vissa hluti?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf appel » Mið 04. Apr 2012 00:34

Frekar random.

Þarna var ég að alt-tabba aftur í Starcraft 2. Svo hef ég séð þetta gerast í fullscreen youtube.

En öll tölvan frýs, myndin brenglast ekki bara.

Gerist kannski annan hvern dag.


*-*

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf gardar » Mið 04. Apr 2012 00:53

Skjákortið ekki að fá nægan straum?
Lélegur skjákorts driver?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf appel » Mið 04. Apr 2012 01:04

gardar skrifaði:Skjákortið ekki að fá nægan straum?
Lélegur skjákorts driver?


"500w and above recommended."

Ég er með corsair 520w. Í raun ætti aflgjafinn að vera nægur.

Er up-to-date með drivera.


*-*

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf DJOli » Mið 04. Apr 2012 05:52

er aukatengið (minnir að það sé úr tveim molex í 6 pin) fyrir skjákortið almennilega tengt? áttu annað til að prufa?


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf Moquai » Mið 04. Apr 2012 05:56

Ertu búinn að prufa annann skjá?

En af öllum líkindum er þetta skjákortið, myndi samt ná í annann skjá til að vera viss :), og fara yfir öll tengi sem eru tengd skjákortinu og líka tölvunni í heild sinni.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf Moldvarpan » Mið 04. Apr 2012 09:11

Ertu búinn að yfirklukka einhvað? Ég hef sambærilegt koma upp við yfirklukkun. Ef ekki, þá myndi ég hallast að skjákortinu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Apr 2012 10:03

Hann er ekkert í yfirklukkun.
Ef þetta gerist svona random og síðast þegar þú varst að "tab" á milli forrita þá finnst mér RAMið vera grunsamlegt.
Núna er það útilokunaraðferðin. Sækja Memtest og athuga með minnið.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf appel » Mið 04. Apr 2012 10:35

Prófa memtest.


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf Moldvarpan » Mið 04. Apr 2012 11:24

Minnisvillur enda oftast í BSOD, og þar sem ég átti bara að vita að þú yfirklukkar ekki, þá ráðlegg ég þér, að setja annað skjákort í tölvuna og sjá hvort hún sé ennþá eftir það að koma upp með þennan furðuskjá.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Apr 2012 11:52

Moldvarpan skrifaði:Minnisvillur enda oftast í BSOD, og þar sem ég átti bara að vita að þú yfirklukkar ekki, þá ráðlegg ég þér, að setja annað skjákort í tölvuna og sjá hvort hún sé ennþá eftir það að koma upp með þennan furðuskjá.


Rétt hjá þér, hann þarf að prófa að keyra Memtest86+ Prime95 og 3Dmark06 og sjá hvort hann nái fram bilun.
Ef ekkert gerist þá er næsta skref að setja gamla 8800 kortið í tölvuna og sjá hvort hún sé stabil þannig (og jafnvel prófa nýja kortið í annari PC).



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 04. Apr 2012 12:07

Ég fékk upp þennan skjá þegar ég var með kortið klukkað of hátt og var að prófa einhvern leik (man ekki hvaða leikur)

Klukkaði það niður og hef ekki fengið upp þennan skjá síðan...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Skrýtin kröss

Pósturaf ZoRzEr » Mið 04. Apr 2012 12:29

Lenti stundum í svipuðu með 5870 kort í CrossFire. Fékk upp grænann skjá með svörtum röndum þegar ég alt-tab'aði úr leik eða fór úr fullscreen video af youtube eða álíka sem notar Flash player.

Leysti þetta með því að færa til 6pin PCIe tengin. Fékk það ekki aftur.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini