Microlab Solo 7c

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Microlab Solo 7c

Pósturaf Yawnk » Fim 29. Mar 2012 22:11

http://kisildalur.is/?p=2&id=851
Ég var að spá hvort einhver hefði eitthverja reynslusögu af þessum, er þetta þess virði?
Hvernig er þetta í leikjaspilun, pikkar þetta upp litlu backround hljóðin til dæmis fuglar að syngja í bakgrunninum ;)
Ég er EKKI að leita að einhverju dýru, ég vil ekki fá linka í 200 þús króna hátalara takk ;P bara þetta!
Og hvernig er bassinn í þessu?
:)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Klaufi » Fim 29. Mar 2012 22:17

Ég myndi byrja hérna..


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Yawnk » Fim 29. Mar 2012 23:01

Klaufi skrifaði:Ég myndi byrja hérna..

Nauhh! takk kærlega!



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf SolidFeather » Fim 29. Mar 2012 23:04

Ég myndi eflaust frekar taka M-Audio BX5a



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Yawnk » Fös 30. Mar 2012 00:00

SolidFeather skrifaði:Ég myndi eflaust frekar taka M-Audio BX5a

Ekki það sem ég var að spyrja um ;)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf SolidFeather » Fös 30. Mar 2012 15:13

Yawnk skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég myndi eflaust frekar taka M-Audio BX5a

Ekki það sem ég var að spyrja um ;)


Fyrirgefðu. Ég var bara að benda þér á eitthvað sem er ekki drasl.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Yawnk » Fös 30. Mar 2012 23:13

SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég myndi eflaust frekar taka M-Audio BX5a

Ekki það sem ég var að spyrja um ;)


Fyrirgefðu. Ég var bara að benda þér á eitthvað sem er ekki drasl.

Afhverju er þetta drasl? ég er nefnilega að leita að eitthverju í þessu price rangi, hef lesið ekkert nema góð reviews um þetta :)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf DJOli » Fös 30. Mar 2012 23:31

@SolidFeather
Leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér, M-Audio BX5a eru Stúdíóhátalarar, stúdíóhátalarar sem þurfa mixer svo hægt sé að hækka og lækka í þeim, ekki rétt?


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf SolidFeather » Fös 30. Mar 2012 23:59

Yawnk skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég myndi eflaust frekar taka M-Audio BX5a

Ekki það sem ég var að spyrja um ;)


Fyrirgefðu. Ég var bara að benda þér á eitthvað sem er ekki drasl.

Afhverju er þetta drasl? ég er nefnilega að leita að eitthverju í þessu price rangi, hef lesið ekkert nema góð reviews um þetta :)


BX5a kosta það sama og þeir þurfa ekki mixer. Þeir eru með volume stillingu aftan á sér og svo nota ég volume control til að hækka og lækka í notification area í Win7.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Yawnk » Lau 31. Mar 2012 00:11

SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég myndi eflaust frekar taka M-Audio BX5a

Ekki það sem ég var að spyrja um ;)


Fyrirgefðu. Ég var bara að benda þér á eitthvað sem er ekki drasl.

Afhverju er þetta drasl? ég er nefnilega að leita að eitthverju í þessu price rangi, hef lesið ekkert nema góð reviews um þetta :)


BX5a kosta það sama og þeir þurfa ekki mixer. Þeir eru með volume stillingu aftan á sér og svo nota ég volume control til að hækka og lækka í notification area í Win7.

http://www.amazon.com/Microlab-Solo-7c/dp/B007AU2PU6
http://www.amazon.com/M-Audio-5-inch-Bi ... B0009VT9PC
Þeir kosta ekki það sama :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf SolidFeather » Lau 31. Mar 2012 00:13

Víst.


http://www.hljodfaerahusid.is/is/mos/3975/
http://kisildalur.is/?p=2&id=851

Endilega lestu líka review-in fyrir þá báða á amazon. Æjj nei, microlab draslið er ekki með neitt review :'(



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Tiger » Lau 31. Mar 2012 00:18

Djöfull líta þessir M-Audi eitthvað sexy út. Verður skoðað með næstu vél.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf SolidFeather » Lau 31. Mar 2012 00:19

Tiger skrifaði:Djöfull líta þessir M-Audi eitthvað sexy út. Verður skoðað með næstu vél.


Þeirgeraða.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Klaufi » Lau 31. Mar 2012 00:28

Tiger skrifaði:Djöfull líta þessir M-Audi eitthvað sexy út. Verður skoðað með næstu vél.


Verð að vera sammála þér..

@Solidfeather:
Hvernig eru þeir að hljóma á low-med volume?


Mynd

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf SolidFeather » Lau 31. Mar 2012 00:30

Klaufi skrifaði:
Tiger skrifaði:Djöfull líta þessir M-Audi eitthvað sexy út. Verður skoðað með næstu vél.


Verð að vera sammála þér..

@Solidfeather:
Hvernig eru þeir að hljóma á low-med volume?


Bara nokkuð vel. Finnst allaveganna skemmtilegra að hlusta á þá heldur en gamla Logitech Z680 settið mitt. Allt svo tært og skýrt.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Yawnk » Lau 31. Mar 2012 01:18

SolidFeather skrifaði:Víst.


http://www.hljodfaerahusid.is/is/mos/3975/
http://kisildalur.is/?p=2&id=851

Endilega lestu líka review-in fyrir þá báða á amazon. Æjj nei, microlab draslið er ekki með neitt review :'(

Kannski að slaka á aðeins ;)


*2nd post*
Óþolandi stundum þetta.
Maður biður um einn hlut, EINN HLUT.
Fólk verður alltaf að fara langt útaf efninu sem þráðurinn er um..
Ef þráðurinn heitir Microlab Solo 7c.. og ég spyr um Microlab Solo 7c... þá vil ég ekki fá linka á annað. Eins einfalt og það hljómar.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Klaufi » Lau 31. Mar 2012 01:28

Það er ennþá meira óþolandi að fólk lesi ekki reglurnar þegar það skráir sig inn á spjallborðið.

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.



Annars sé ég ekkert að því að menn mæli með betra kerfi fyrir sama pening.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Yawnk » Lau 31. Mar 2012 01:35

Klaufi skrifaði:Það er ennþá meira óþolandi að fólk lesi ekki reglurnar þegar það skráir sig inn á spjallborðið.

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.



Annars sé ég ekkert að því að menn mæli með betra kerfi fyrir sama pening.

Ég skil hvað þú meinar, sé ekkert að því heldur, en eins og ég sagði ofar í þræðinum, ''Ekki það sem ég var að spyrja um'' þá heldur hann áfram.
Frekar pirrandi að spyrja um eitthvað eitt, svo fær maður svör um eitthvað allt annað :)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf DJOli » Lau 31. Mar 2012 01:38

Þá ætla ég að mæla með þessum sem vert er að athuga að hvorugt hátalaraparið sem þið hafið talað um hefur, en það er THX vottun.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 51c9282727


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Yawnk » Lau 31. Mar 2012 01:45

DJOli skrifaði:Þá ætla ég að mæla með þessum sem vert er að athuga að hvorugt hátalaraparið sem þið hafið talað um hefur, en það er THX vottun.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 51c9282727

Já, þetta er mjög flott kerfi!
En hvað er THX vottun? Betri hljómgæði þá?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf worghal » Lau 31. Mar 2012 01:52

það sem fær ekki thx vottun >_>
ég marka það mjög lítið að sjá THX vottun. ég veit ekki hvort mínir séu thx vottaðir en þeir hljóma svo sannarlega betur en margir aðrir "thx vottaðir" hátalarar.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Tiger » Lau 31. Mar 2012 01:53

DJOli skrifaði:Þá ætla ég að mæla með þessum sem vert er að athuga að hvorugt hátalaraparið sem þið hafið talað um hefur, en það er THX vottun.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 51c9282727


Att.is skrifaði:200W RMS kraftur


Álíka líklegt og að örgjörva viftan þín sé 3 HÖ

Yawnk skrifaði:En hvað er THX vottun? Betri hljómgæði þá?


Held að einfalda svarið við þessu sé nei. Hérna fyrir neðan er ágætis grein um þetta. Ég get bara engan vegin séð hvað THX standard á að geta gert fyrir þig í 2.1 hátölurum sem keyrðir eru af none THX hljóðkerfi.


THX Certified HDTVs - Useful or Just Marketing?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf DJOli » Lau 31. Mar 2012 02:34

Þessi grein sem þú linkaðir á, Thx Certified HDTVs (High Definition Television sets) er um sjónvörp, þakka þér pent.

Thx vottuð hljóðkerfi hinsvegar, höndla mun, mun meira álag en venjulegir eða góðir 60w hátalarar.
Þeir eru einfaldlega með vottun sem gefur til kynna að hátalararnir þoli að gefa frá sér allt að 100db ef ég man rétt, jafnvel meira.

Vona að fólk sé ekki búið að gleyma Logitech Z-5500 kerfinu sem var líkt og þetta kerfi, með thx vottun, og er enn þann dag í dag talið eitt besta hljóðkerfi sem fæst fyrir tölvur.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf Klaufi » Lau 31. Mar 2012 02:37

DJOli skrifaði:Þessi grein sem þú linkaðir á, Thx Certified HDTVs (High Definition Television sets) er um sjónvörp, þakka þér pent.

Thx vottuð hljóðkerfi hinsvegar, höndla mun, mun meira álag en venjulegir eða góðir 60w hátalarar.
Þeir eru einfaldlega með vottun sem gefur til kynna að hátalararnir þoli að gefa frá sér allt að 100db ef ég man rétt, jafnvel meira.

Vona að fólk sé ekki búið að gleyma Logitec Z-5500 kerfinu sem var líkt og þetta kerfi, með thx vottun, og er enn þann dag í dag talið eitt besta hljóðkerfi sem fæst fyrir tölvur.


Er THX vottun ekki bara eitthvað sem er keypt á Low/Mid-range kerfi til að geta komið þeim upp í Mid-Range kerfi?

Hljómar eins og sölutrikk fyrir mér, en skal éta það ef þú getur sýnt fram á hvað THX vottun stendur fyrir.


Mynd

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Microlab Solo 7c

Pósturaf worghal » Lau 31. Mar 2012 02:38

DJOli skrifaði:Þessi grein sem þú linkaðir á, Thx Certified HDTVs (High Definition Television sets) er um sjónvörp, þakka þér pent.

Thx vottuð hljóðkerfi hinsvegar, höndla mun, mun meira álag en venjulegir eða góðir 60w hátalarar.
Þeir eru einfaldlega með vottun sem gefur til kynna að hátalararnir þoli að gefa frá sér allt að 100db ef ég man rétt, jafnvel meira.

Vona að fólk sé ekki búið að gleyma Logitec Z-5500 kerfinu sem var líkt og þetta kerfi, með thx vottun, og er enn þann dag í dag talið eitt besta hljóðkerfi sem fæst fyrir tölvur.

þótt að góð kerfi eru með þennan límmiða fyrir thx vottun, þá þýðir það ekki að allt með sama límmiða sé gott.

ég er farinn að taka eftir þessari merkingu á nánast öllu og er hættur að taka mark á þessu.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow