Start.is eru komnir með nýja 120GB Intel 520 SSD.
Spennandi valkostur.
Sjá hér.
Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2869
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 551
- Staða: Ótengdur
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
Moldvarpan skrifaði:Þetta er nú samt nokk dýr diskur,
Enda alvöru diskur
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
Nú spyr ég fræðimennina. Er einhver stór munur á honum og þessum
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
Ég er búinn að prófa Chronos og Vertex3 MAX IOPS, fyrir minn smekk þá vil ég frekar Chronos.
Intel 520 og Samsung 830 eru diskar sem ég væri til í að prófa, ef einhver lumar á reynslusögu af þeim þá væri gaman að heyra.
Intel 520 og Samsung 830 eru diskar sem ég væri til í að prófa, ef einhver lumar á reynslusögu af þeim þá væri gaman að heyra.
-
Gunnar Andri
- Ofur-Nörd
- Póstar: 216
- Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
520 Intel diskurinn á metið í sneggsta restartinu í Dreamware vél hjá okkur.
Sjá hér http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=34&t=45844
Sjá hér http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=34&t=45844
Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
Gunnar Andri skrifaði:520 Intel diskurinn á metið í sneggsta restartinu í Dreamware vél hjá okkur.
Sjá hér http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=34&t=45844
Skiptir annar vélbúnaður ekki svolítið miklu máli líka? Eins og hjá mér kemur upp BIOS skjárinn þrisvar þegar ég restarta og ég er með vertx 3 max iops og tekur 45-55 sec
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
AciD_RaiN skrifaði:Gunnar Andri skrifaði:520 Intel diskurinn á metið í sneggsta restartinu í Dreamware vél hjá okkur.
Sjá hér http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=34&t=45844
Skiptir annar vélbúnaður ekki svolítið miklu máli líka? Eins og hjá mér kemur upp BIOS skjárinn þrisvar þegar ég restarta og ég er með vertx 3 max iops og tekur 45-55 sec
Jú annar vélbúnarður skiptir líka máli. Það skiptir líka máli að vera á "vel" nýuppsettri vél.
Reyndar er margt sem skiptir máli, en ég hef lesið að munurinn á Intel SSD og diskum sem nota Sandforce stýringar er sú að Intel nær meiri les/skrif hraða á stórum fælum en Sandforce vinnur ef það eru margar minni skrár. Intel stýringin þykir líka stöðugri en Sandforce og hraðinn á Intel diskunum á að haldast betur þegar þeir fyllast af gögnum.
Eitt eiga þó allar tegundir SSD sameiginlegt en eftir því sem þeir eru stærri því hraðvirkari eru þeir.
480GB mælist hraðari en 240 sem líka mælist hraðari en 120 ....
En þessi hraðamunur er ekki það mikill að hann skipti einhverju máli.
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
GuðjónR skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Gunnar Andri skrifaði:520 Intel diskurinn á metið í sneggsta restartinu í Dreamware vél hjá okkur.
Sjá hér http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=34&t=45844
Skiptir annar vélbúnaður ekki svolítið miklu máli líka? Eins og hjá mér kemur upp BIOS skjárinn þrisvar þegar ég restarta og ég er með vertx 3 max iops og tekur 45-55 sec
Jú annar vélbúnarður skiptir líka máli. Það skiptir líka máli að vera á "vel" nýuppsettri vél.
Reyndar er margt sem skiptir máli, en ég hef lesið að munurinn á Intel SSD og diskum sem nota Sandforce stýringar er sú að Intel nær meiri les/skrif hraða á stórum fælum en Sandforce vinnur ef það eru margar minni skrár. Intel stýringin þykir líka stöðugri en Sandforce og hraðinn á Intel diskunum á að haldast betur þegar þeir fyllast af gögnum.
Eitt eiga þó allar tegundir SSD sameiginlegt en eftir því sem þeir eru stærri því hraðvirkari eru þeir.
480GB mælist hraðari en 240 sem líka mælist hraðari en 120 ....
En þessi hraðamunur er ekki það mikill að hann skipti einhverju máli.
520 frá intel notar samt sandforce controller en þeir nota víst sitt eigið firmware á þessum diskum
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
hjalti8 skrifaði:GuðjónR skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Gunnar Andri skrifaði:520 Intel diskurinn á metið í sneggsta restartinu í Dreamware vél hjá okkur.
Sjá hér http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=34&t=45844
Skiptir annar vélbúnaður ekki svolítið miklu máli líka? Eins og hjá mér kemur upp BIOS skjárinn þrisvar þegar ég restarta og ég er með vertx 3 max iops og tekur 45-55 sec
Jú annar vélbúnarður skiptir líka máli. Það skiptir líka máli að vera á "vel" nýuppsettri vél.
Reyndar er margt sem skiptir máli, en ég hef lesið að munurinn á Intel SSD og diskum sem nota Sandforce stýringar er sú að Intel nær meiri les/skrif hraða á stórum fælum en Sandforce vinnur ef það eru margar minni skrár. Intel stýringin þykir líka stöðugri en Sandforce og hraðinn á Intel diskunum á að haldast betur þegar þeir fyllast af gögnum.
Eitt eiga þó allar tegundir SSD sameiginlegt en eftir því sem þeir eru stærri því hraðvirkari eru þeir.
480GB mælist hraðari en 240 sem líka mælist hraðari en 120 ....
En þessi hraðamunur er ekki það mikill að hann skipti einhverju máli.
520 frá intel notar samt sandforce controller en þeir nota víst sitt eigið firmware á þessum diskum
Já ég var eitthvað búinn að heyra af því, trúði því bara ekki. Það sem ég vitna í eru greinar sem ég las um 510 módelið ... reikna ekki með því að nýji 520 sé verri
-
start
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
- Reputation: 19
- Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
Hér er góð grein sem fjallar um muninn á Intel sandforce ssd og öðrum..
Intel SSD 520 Review: Cherryville Brings Reliability to SandForce
Intel SSD 520 Review: Cherryville Brings Reliability to SandForce
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
start skrifaði:Hér er góð grein sem fjallar um muninn á Intel sandforce ssd og öðrum..
Intel SSD 520 Review: Cherryville Brings Reliability to SandForce
Frábær lesning takk fyrir þetta, núna veit maður hver munrinn er á Intel diskunum og hinum.
Fyrir þá sem nenna ekki að lesa alla greinina þá er þetta kjarninn:
At the end of the day that's what Intel really brings to the table with the 520. As you'll soon see, performance isn't very different compared to other SF-2281 based drives. Intel's biggest advantage comes from the unique firmware that ships with the drive. Intel is also quick to point out that while other SF-2281 manufacturers can purchase the same Intel 25nm MLC NAND used on the 520, only Intel's drives get the absolute highest quality bins and only Intel knows how best to manage/interact with the NAND on a firmware level. While it's nearly impossible to prove most of this, the fact that we're still able to reproduce a BSOD on the latest publicly available SF-2281 firmware but not on the SF-2281 based Intel SSD 520 does say a lot about what you're paying for with this drive.
Og ég sé að start.is var að lækka verðið á þessum diskum um 3k, úr 42.990 í 39.990 sem gerir þennan valkost ennþá meira freistandi

-
Gunnar Andri
- Ofur-Nörd
- Póstar: 216
- Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
Vorum að fá í hús tvo frábæra frá Intel í 520 línunni.
180GB Intel 520 Series SATA3 SSD
http://start.is/product_info.php?products_id=3429
240GB Intel 520 Series SATA3 SSD
http://start.is/product_info.php?products_id=3430
Þessir ásamt 120gb disknum eru til á lager hjá okkur.
180GB Intel 520 Series SATA3 SSD
http://start.is/product_info.php?products_id=3429
240GB Intel 520 Series SATA3 SSD
http://start.is/product_info.php?products_id=3430
Þessir ásamt 120gb disknum eru til á lager hjá okkur.
Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel 520 120GB SSD kominn á klakann!
Gunnar Andri skrifaði:Vorum að fá í hús tvo frábæra frá Intel í 520 línunni.
180GB Intel 520 Series SATA3 SSD
http://start.is/product_info.php?products_id=3429
240GB Intel 520 Series SATA3 SSD
http://start.is/product_info.php?products_id=3430
Þessir ásamt 120gb disknum eru til á lager hjá okkur.
Glæsilegt!
Búinn að bæta þeim á Vaktina.
Flott verð á 240, 69.900. búðin er að selja gömlu týpuna af 510 disknum á c.a. 110 þúsund.