Besta leikjamúsamotta

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Besta leikjamúsamotta

Pósturaf Yawnk » Fös 30. Mar 2012 13:04

Nafnið segir sig sjálft, hvað er besta leikjamúsamotta sem þið hafið haft reynslu af :) eða vitið um, sem hægt er að fá á Íslandi.
Ég hef heyrt að þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=563 sé mjög góð, og er að plana að kaupa hana, á eitthver þessa :)?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 30. Mar 2012 14:02

Mér finnst persónulega skipta miklu máli að vera með stuðning við úlnliðinn. Örugglega skiptar skoðanir á því :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf peer2peer » Fös 30. Mar 2012 14:09

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1404 ... ég er með þessa, frábær en dýr.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf J1nX » Fös 30. Mar 2012 14:33

ég er með eina litla qck steelpad undir lyklaborðinu (tölvuborðið á það til að gefa manni flís) og svo stóra fyrir músina :D


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf Frost » Fös 30. Mar 2012 14:54

Ég er með svona http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=562
Mun ekki fara í öðruvísi á næstunni. :)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf worghal » Fös 30. Mar 2012 14:58

Frost skrifaði:Ég er með svona http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=562
Mun ekki fara í öðruvísi á næstunni. :)

ég er með svona líka :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf halli7 » Fös 30. Mar 2012 15:06

Er með svona: http://www.tolvulistinn.is/vara/19815
Finnst hún vera snilld.

Var áður með þessa: http://www.tolvulistinn.is/vara/18466
En fannst hún óþarflega stór.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf tanketom » Fös 30. Mar 2012 15:08

Þetta er rosalega persónubundið held ég, ég tildæmis hata svona harða harðar músamottur(plast,steel eh í þá áttina)


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf intenz » Fös 30. Mar 2012 15:32

ALLSOP :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf Xovius » Fös 30. Mar 2012 15:35

Að mínu mati skiptir það svosem ekki öllu máli en ég get enganveginn notað músarmottu sem er með úlnliðsstuðningi...
Þá sem ég er með núna keypti ég þegar ég fékk mér músina (frá sama fyrirtæki og í stíl), mér líkar mjög vel við hana þar sem hún er risastór og góð :P

http://tolvutek.is/vara/thermaltake-dasher-musamotta
Síðast breytt af Xovius á Fös 30. Mar 2012 15:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf Yawnk » Fös 30. Mar 2012 15:35

Takk allir fyrir svörin :) held mig við QcK



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf pattzi » Fös 30. Mar 2012 15:52

http://www.ebay.com/itm/Wrist-Comfort-M ... 27b73164a1

Er með svona bara fín svo sem enginn leikjamotta bara ódýr :)



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf Black » Fös 30. Mar 2012 16:57

Mynd

http://tolvutek.is/vara/allsop-musamotta-gaming-soft

er með þessa, var áður með Razer og Steelseries, Þessi slær þeim út auðveldlega.Besta músamotta sem ég hef prófað líka mjög slitsterk og ódýr :P


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjamúsamotta

Pósturaf Yawnk » Fös 30. Mar 2012 18:41

Black skrifaði:Mynd

http://tolvutek.is/vara/allsop-musamotta-gaming-soft

er með þessa, var áður með Razer og Steelseries, Þessi slær þeim út auðveldlega.Besta músamotta sem ég hef prófað líka mjög slitsterk og ódýr :P

Hún er bara svo andskoti stór! Myndi ekki passa á borðið hjá mér