Hefuru einhver reynslu af þessu lyklaborði?
A4Tech X7 G-800V
Er það hávaðasamt? er að spá í lyklaborði á þessu verði. Einhverjar aðrar hugmyndir?
A4Tech X7 G-800V lyklaborð
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: A4Tech X7 G-800V lyklaborð
sveik skrifaði:Hefuru einhver reynslu af þessu lyklaborði?
A4Tech X7 G-800V
Er það hávaðasamt? er að spá í lyklaborði á þessu verði. Einhverjar aðrar hugmyndir?
Sæll, ég nota þetta sjálfur og hef notað í langan tíma
Hávaðasamt... tjaaa myndi nú ekki segja það
Það er líka vatnsheld, elska þessa gúmmítakka og 16 takkar sem þú getur forritað, til dæmis ýtt á einn þá kemur upp browser.. ofl.
Elska það, frábært fyrir verðið
-
Leviathan
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: A4Tech X7 G-800V lyklaborð
Hef átt 2 svona og þau skemmdust bæði þegar það helltist yfir þau, takkar fóru að leiða í hvorn annan þannig að ef ég sló inn "a" fékk ég "qa" eða "as". Annars var ég bara sáttur með það.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: A4Tech X7 G-800V lyklaborð
Leviathan skrifaði:Hef átt 2 svona og þau skemmdust bæði þegar það helltist yfir þau, takkar fóru að leiða í hvorn annan þannig að ef ég sló inn "a" fékk ég "qa" eða "as". Annars var ég bara sáttur með það.
Mér var sagt eitt af starfsmönnum Kísildals þegar þetta var keypt, að ef þú t.d hellir yfir það, eða eitthvað hellist ofan í það EKKI SNÚA ÞVÍ Á HVOLF.
ef þú gerir það, þá fer vatnið undir takkana, þú átt að láta það frekar á ofninn yfir nóttina, eða eitthvað líkt, því að það eru göt undir því fyrir vatnið að leka úr.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: A4Tech X7 G-800V lyklaborð
ef að þú ert stanslaust að hella yfir lyklaborðið þitt, þá held ég að vandamálið liggi einfaldlega í notandanum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: A4Tech X7 G-800V lyklaborð
worghal skrifaði:ef að þú ert stanslaust að hella yfir lyklaborðið þitt, þá held ég að vandamálið liggi einfaldlega í notandanum.
Nákvæmlega
