Langaði að forvitnast. Hvað láta menn líða langan tíma á milli þess sem þeir skipta um kælikrem.
Hef tekið eftir að örgjörvi er farinn að vera 7 - 10 gráðum heitari í engri vinnslu og móðurborð 3 - 5.
Ekki eins og hann sé eitthvað svakalega heitur er í kringum 30 - 35 en var á bilinu 25 - 30
Grunar þó að ryk sé aðalástæðan. Síðast þegar ég opnaði kassann var farið að hlaðast svolítið af ryki á örgjörva viftuna.
Væri gaman og fróðlegt að heyra hvað þið látið langan tíma á milli þess að þið skiptið um kælikrem og hvað þið rykhreinsið dýrið oft
Hvenær á að skipta um kælikrem!?!?
-
tomasjonss
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 376
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
-
gunni91
- Besserwisser
- Póstar: 3465
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 252
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenær á að skipta um kælikrem!?!?
ég er með svo margar viftur að hún fyllist af ryki á svona 2 mán.... með kælikremið, keyptu bara nýtt og makaðu þessu á. Ég er að skipta um kælikrem á svona einu sinni á ári eða þar að segja ef ég er ekki búinn að uppfæra
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenær á að skipta um kælikrem!?!?
byrja að rykhreinsa og sjá hvað setur.
hvað er langt síðan þú skiptir um kælikrem?
hvað er langt síðan þú skiptir um kælikrem?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
tomasjonss
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 376
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenær á að skipta um kælikrem!?!?
Það er svona hálft ár síðan ég tólk hana alla í gegn, skipti um krem og rykhreinsaði. Ég hef aðeins leyft ryksugunni að sleikja tölvuna eftir það en ekkert rykhreinsað af ráði. Maður kannski skellir sér í það bara 
