Besta Færanlega Geymslu Lausnin

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besta Færanlega Geymslu Lausnin

Pósturaf Stuffz » Mán 19. Mar 2012 18:26

Ok hver vill ekki helst taka allt gagnasafnið sitt með sér hvert sem hann fer
en til þess þarf pláss, svo hvaða lausnir eru menn að notast við og mæla með?


Tengjast heimilistölvunni eða NAS yfir 3G netið..?

Þvælast með stóra 3.5" flakkara, alltaf leitandi að innstungu..?

Taka box með hundrað SD korta með sér..?

Nota nokkra 2.5" flakkarar og aukabatterý..?


Ég er að spá í fartölvu, spjaldtölvu og svo snjallsíma lausnum.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta Færanlega Geymslu Lausnin

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 19. Mar 2012 18:49

Persónulega hef ég mikið verið að spá í að fá mér þennan http://www.tolvutek.is/vara/1tb-silicon ... 30-svartur

Það er alveg nauðsynlegt að geyma t.d. myndirnar sínar á nokkrum stöðum en ég held að þetta sé besta lausnin fyrir MIG en svo eru væntanlega einhverjir aðrir með aðrar skoðanir á málinu :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Besta Færanlega Geymslu Lausnin

Pósturaf CendenZ » Mán 19. Mar 2012 18:50

FreeNas.

Þú þarft ekkert annað.
Getur smíðað sjálfur NAS úr gamalli Shuttle vél, bingó.
Kominn með lítið psu, lítið móðurborð og örgjörva.

basic :)



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta Færanlega Geymslu Lausnin

Pósturaf Stuffz » Mán 19. Mar 2012 20:28

AciD_RaiN skrifaði:Persónulega hef ég mikið verið að spá í að fá mér þennan http://www.tolvutek.is/vara/1tb-silicon ... 30-svartur

Það er alveg nauðsynlegt að geyma t.d. myndirnar sínar á nokkrum stöðum en ég held að þetta sé besta lausnin fyrir MIG en svo eru væntanlega einhverjir aðrir með aðrar skoðanir á málinu :)


Þú ert þá væntanlega að tala um fartölvulausn, eða er hægt að tengja svona við eitthverjar spjaldtölvu/snjallsíma líka?

Ég var að skoða svona 2.5" flakkara lausnir fyrir skömmu og fannst þetta hér nokkuð sniðugt http://www.youtube.com/watch?v=6ojwxCB5_7I
Þetta er 1 Tb 2.5" flakkari en með sitt eigið þráðlausa net og batterý \:D/
Síðast breytt af Stuffz á Mán 19. Mar 2012 20:35, breytt samtals 2 sinnum.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta Færanlega Geymslu Lausnin

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 19. Mar 2012 20:30

Stuffz skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Persónulega hef ég mikið verið að spá í að fá mér þennan http://www.tolvutek.is/vara/1tb-silicon ... 30-svartur

Það er alveg nauðsynlegt að geyma t.d. myndirnar sínar á nokkrum stöðum en ég held að þetta sé besta lausnin fyrir MIG en svo eru væntanlega einhverjir aðrir með aðrar skoðanir á málinu :)


Þú ert þá væntanlega að tala um fartölvulausn, eða er hægt að tengja svona við eitthverjar spjaldtölvu/snjallsíma líka?

Ég var að skoða svona 2.5" flakkara lausnir fyrir skömmu og fannst þetta hér nokkuð sniðugt http://www.youtube.com/watch?v=6ojwxCB5_7I
Þetta er 1 Tb 2.5" flakkari en með sitt eigið þráðlausa net og batterý \:D/

Þetta er djöfulli sniðugt :wtf

Það ætti samt að vera hægt að nota einhvern converter á usb tengið... Er ekki annars mini USB á öllum þessum tækjum í dag???


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta Færanlega Geymslu Lausnin

Pósturaf Stuffz » Mán 19. Mar 2012 20:42

CendenZ skrifaði:FreeNas.

Þú þarft ekkert annað.
Getur smíðað sjálfur NAS úr gamalli Shuttle vél, bingó.
Kominn með lítið psu, lítið móðurborð og örgjörva.

basic :)


gæti ég sett svona nokkuð upp á fartölvu/fistölvu?


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta Færanlega Geymslu Lausnin

Pósturaf Stuffz » Mán 19. Mar 2012 20:49

AciD_RaiN skrifaði:
Stuffz skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Persónulega hef ég mikið verið að spá í að fá mér þennan http://www.tolvutek.is/vara/1tb-silicon ... 30-svartur

Það er alveg nauðsynlegt að geyma t.d. myndirnar sínar á nokkrum stöðum en ég held að þetta sé besta lausnin fyrir MIG en svo eru væntanlega einhverjir aðrir með aðrar skoðanir á málinu :)


Þú ert þá væntanlega að tala um fartölvulausn, eða er hægt að tengja svona við eitthverjar spjaldtölvu/snjallsíma líka?

Ég var að skoða svona 2.5" flakkara lausnir fyrir skömmu og fannst þetta hér nokkuð sniðugt http://www.youtube.com/watch?v=6ojwxCB5_7I
Þetta er 1 Tb 2.5" flakkari en með sitt eigið þráðlausa net og batterý \:D/

Þetta er djöfulli sniðugt :wtf

Það ætti samt að vera hægt að nota einhvern converter á usb tengið... Er ekki annars mini USB á öllum þessum tækjum í dag???


ég var að spá í jafnvel að ef maður fengi sér svona nokkuð sem fartölvu/spjaldtölvu/snjallsíma lausn þá að prófa að setja SSD í svona box uppá meiri batterýs endingu

eða jafnvel setja í eitthvað flippað einsog svona http://www.photofast.tw/products.asp?pid=43 þetta er beinlínis 8 SD korta raid sýnist mér sem virkar sem 2.5" SSD, 32gb SD kort eru nokkuð ódýr á ebay, jafnvel minna en 1 dollar fyrir hvert GB.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð