Minimal footprint tölva?
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5986
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Minimal footprint tölva?
Síðast keypti ég mér "silent pc" tölvu, og fannst það góð kaup, enda ekkert meira pirrandi en að hafa hávaðasama tölvu í íbúðinni.
En hinsvegar einsog allar tölvur þá étur þetta rafmagn og spúir út þurru heitu lofti sem er ekki gaman af í lítilli íbúð.
Þannig að ég vil núna taka þetta skrefinu lengra og setja saman tölvu sem er:
1) Mjög hljóðlát
2) Ekki með milljón viftur sem spúa út heitu þurru lofti
3) Frekar lítil, þ.e. ekki stóran atx turn, kannski medium.
4) Allt þetta án þess að fórna performance, en ég vil helst geta keyrt leiki einsog SC2 á full quality án þess að lagga.
Helst vil ég ekki kaupa mér ferðatölvu eða iMac, en það gæti þó komið til greina... allavega vil sjá svör við þessum pósti áður en ég pæli í því.
En hinsvegar einsog allar tölvur þá étur þetta rafmagn og spúir út þurru heitu lofti sem er ekki gaman af í lítilli íbúð.
Þannig að ég vil núna taka þetta skrefinu lengra og setja saman tölvu sem er:
1) Mjög hljóðlát
2) Ekki með milljón viftur sem spúa út heitu þurru lofti
3) Frekar lítil, þ.e. ekki stóran atx turn, kannski medium.
4) Allt þetta án þess að fórna performance, en ég vil helst geta keyrt leiki einsog SC2 á full quality án þess að lagga.
Helst vil ég ekki kaupa mér ferðatölvu eða iMac, en það gæti þó komið til greina... allavega vil sjá svör við þessum pósti áður en ég pæli í því.
*-*
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
Veit einhver um gott micro móðurborð fyrir i2600/i2700 og dead silent kassa?
Re: Minimal footprint tölva?
appel skrifaði:Síðast keypti ég mér "silent pc" tölvu, og fannst það góð kaup, enda ekkert meira pirrandi en að hafa hávaðasama tölvu í íbúðinni.
En hinsvegar einsog allar tölvur þá étur þetta rafmagn og spúir út þurru heitu lofti sem er ekki gaman af í lítilli íbúð.
Þannig að ég vil núna taka þetta skrefinu lengra og setja saman tölvu sem er:
1) Mjög hljóðlát
2) Ekki með milljón viftur sem spúa út heitu þurru lofti
3) Frekar lítil, þ.e. ekki stóran atx turn, kannski medium.
4) Allt þetta án þess að fórna performance, en ég vil helst geta keyrt leiki einsog SC2 á full quality án þess að lagga.
Helst vil ég ekki kaupa mér ferðatölvu eða iMac, en það gæti þó komið til greina... allavega vil sjá svör við þessum pósti áður en ég pæli í því.
Það eru ekki vifturnar sem hita loftið, það eru víst íhlutirnir og þeir sjá því miður um performance líka svo að þú verður held ég að velja á milli þeirra...
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
En vifturnar ýta heita loftinu frá íhlutunum út úr vélinni
Er ekki hægt að redda bara einhverjum góðum kassa og fá sér bara nýjar viftur í hann? Veit að bæði noctua og tacens framleiða frábærar hljóðlátar viftur. Svo náttúrulega að vera með gúmmílista á viftunum eða einhverskonar noise reducer eða hvað þetta heitir. Ég er með 2 svona http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819 og það heyrist nánast ekkert í þeim og sama með noctua kælinguna sem ég var með þá var hún nánast alveg silent. Ég er sjálfur einmitt orðinn svoldið anal með læti í viftunum þannig ég skil þessa pælingu mjög vel... Svo ef þú ætlar þér að fara í watercooling þá getur verið smá hávaði í sumum dælum (hávaði og ekki hávaði) þannig að það þarf alveg eins að spá í þeim fítus í vatnskælingum eins og loftkælingum 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5986
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
Vélin sem ég er með núna er með hljóðlátar viftur, en blæs frá sér heitu þurru lofti sem mig langar líka að losna við.
*-*
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
appel skrifaði:Vélin sem ég er með núna er með hljóðlátar viftur, en blæs frá sér heitu þurru lofti sem mig langar líka að losna við.
Ég á einmitt við sama vandamál að stríða með heita loftið. Búinn að slökkva á ofninum og opna gluggann og svo þarf ég bara betri kælingu en með þurra loftið þá mæli ég nú bara með einhverju litlu rakatæki
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Minimal footprint tölva?
Þetta eru engar smá kröfur, vatnskæling gæti verið það sem þú ert að leitast eftir en auðvita losar vatnskassinn smá hita frá sér, þó oftast talsvert minni en öflugu kælingarnar. Auðvita fylgir mikið viðhald með þessari "lausn".
Þó ef i3 er nóg til að keyra SC2 í fullum gæðum, þá væri i3 liftulaus og skjákort með öflugri kælingu algjörlega málið.
Þó ef i3 er nóg til að keyra SC2 í fullum gæðum, þá væri i3 liftulaus og skjákort með öflugri kælingu algjörlega málið.
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
Skil þessar pælingar mjög vel.
Ég er er orðinn í dag svo gamall og hljóðlúinn að hálfa væri mikið meir en nóg..
En á yngri árum eða fyrir um 25 árum átti ég Amstrad PC 1640 sem var með enga viftu, fullkomlega hljóðlát. Fyrir hana hafði ég átt nokkra PC kassa, ein sem hét Island (eyland) og hávaðinn í henni var svo yfirþyrmandi og þreytandi að pína var að sitja til lengdar við hana, maður verð bókstaflega þreyttur á því einu að sitja við hana.
En það var ekki fyrr en eftir þessa Amstrad reynslu sem ég kveikti almennilega á þessu. Síðan þá hef ég alltaf haft það að leiðarljósi að hafa eins lítið af tölvusuði og hægt er þegar ég er að vinna við þessar tölvur sem hefur síðan þá verið mitt lifibrauð. Ég hef meðal annars útbúið hljóðeinangraðan kassa og þá utan um tölvukassa (á ennþá til), sett tölvurnar eins langt frá mér og hægt var, skermað þær, verið í mjög stóru rými osfv. osfv.
Í dag er ég með skrifstofu í ágætis rými en tölvurnar engu að síður í litlu hobbý herbergi við hliðina. Algjör snilld þó ég segi sjálfur frá. Gatið á veggnum á milli er sirka 7x7cm og engin vandræði með snúrur. Hugmyndin í framtíðinni er að smíða kassa utan um þessar tölvur þarna hinu megin við vegginn og leiða inn í hann kallt loft að utan (bora 10cm gat á útvegginn) og leiða síðan út úr honum á hinum endanum með hljóðlátum en stórum viftum. Sá kassi yrði að sjálfsögðu hljóðeinangraður þannig að hægt væri að nýta þetta herbergi í eitthvað meira, en í dag er það meðal annars notað fyrir leikjatölvuna og sem bókaherbergi.
Svo er nú það..
Ég er er orðinn í dag svo gamall og hljóðlúinn að hálfa væri mikið meir en nóg..
En á yngri árum eða fyrir um 25 árum átti ég Amstrad PC 1640 sem var með enga viftu, fullkomlega hljóðlát. Fyrir hana hafði ég átt nokkra PC kassa, ein sem hét Island (eyland) og hávaðinn í henni var svo yfirþyrmandi og þreytandi að pína var að sitja til lengdar við hana, maður verð bókstaflega þreyttur á því einu að sitja við hana.
En það var ekki fyrr en eftir þessa Amstrad reynslu sem ég kveikti almennilega á þessu. Síðan þá hef ég alltaf haft það að leiðarljósi að hafa eins lítið af tölvusuði og hægt er þegar ég er að vinna við þessar tölvur sem hefur síðan þá verið mitt lifibrauð. Ég hef meðal annars útbúið hljóðeinangraðan kassa og þá utan um tölvukassa (á ennþá til), sett tölvurnar eins langt frá mér og hægt var, skermað þær, verið í mjög stóru rými osfv. osfv.
Í dag er ég með skrifstofu í ágætis rými en tölvurnar engu að síður í litlu hobbý herbergi við hliðina. Algjör snilld þó ég segi sjálfur frá. Gatið á veggnum á milli er sirka 7x7cm og engin vandræði með snúrur. Hugmyndin í framtíðinni er að smíða kassa utan um þessar tölvur þarna hinu megin við vegginn og leiða inn í hann kallt loft að utan (bora 10cm gat á útvegginn) og leiða síðan út úr honum á hinum endanum með hljóðlátum en stórum viftum. Sá kassi yrði að sjálfsögðu hljóðeinangraður þannig að hægt væri að nýta þetta herbergi í eitthvað meira, en í dag er það meðal annars notað fyrir leikjatölvuna og sem bókaherbergi.
Svo er nú það..
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5986
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
Já, er kominn með meira en nóg af þessu suði og þurra lofti. Það liggur við að maður byggi bara einhvern veðurheldan kassa og geymi tölvuna úti á svölum og verði svo bara með snúrur inn í íbúð.
En já, engin furða að PC tölvur eru að deyja út, venjulegt fólk vill ekkert hafa þetta inni í íbúðinni sinni eða herbergjum. Suðið og heita þurra loftið er ekki eftirsóknarvert. Svo er heljarinnar snúrufargan sem fylgir þessu. Þannig að maður skilur þá sem fá sér bara ipad eða ferðatölvu. En slíkt hentar mér ekki.
En PC tölvur hafa ekkert breyst. Ég held að farsíminn minn sé öflugri en tölvan mín, en samt tekur tölvan mín 10.000 X meira pláss. Absúrd. Hví er ekki búið að búa til einhverskonar mini-pc standarda? Æji, best að hætta að nöldra
En já, engin furða að PC tölvur eru að deyja út, venjulegt fólk vill ekkert hafa þetta inni í íbúðinni sinni eða herbergjum. Suðið og heita þurra loftið er ekki eftirsóknarvert. Svo er heljarinnar snúrufargan sem fylgir þessu. Þannig að maður skilur þá sem fá sér bara ipad eða ferðatölvu. En slíkt hentar mér ekki.
En PC tölvur hafa ekkert breyst. Ég held að farsíminn minn sé öflugri en tölvan mín, en samt tekur tölvan mín 10.000 X meira pláss. Absúrd. Hví er ekki búið að búa til einhverskonar mini-pc standarda? Æji, best að hætta að nöldra
*-*
Re: Minimal footprint tölva?
http://www.endpcnoise.com/cgi-bin/e/std ... ss_pc.html
skoða eitthvað svona lagað? algerlega hljóðlaus tölva, samt með ágætis performance..
skoða eitthvað svona lagað? algerlega hljóðlaus tölva, samt með ágætis performance..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
Færð þér bara vél með intel atom örgjörva... T.d. asus eeebox
Sé reyndar ekki fram á að þú sért að fara að spila neina stórkostlega leiki á slíkri vél
Sé reyndar ekki fram á að þú sért að fara að spila neina stórkostlega leiki á slíkri vél
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
gardar skrifaði:Færð þér bara vél með intel atom örgjörva... T.d. asus eeebox
Sé reyndar ekki fram á að þú sért að fara að spila neina stórkostlega leiki á slíkri vél
u trollin right?Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
AciD_RaiN skrifaði:gardar skrifaði:Færð þér bara vél með intel atom örgjörva... T.d. asus eeebox
Sé reyndar ekki fram á að þú sért að fara að spila neina stórkostlega leiki á slíkri vél
u trollin right?
Well, það er algerlega óraunhæft að ætlast til þess að fá gríðar öfluga vél sem er algerlega hljóðlát.
Intel atom er eini kosturinn
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
appel skrifaði:4) Allt þetta án þess að fórna performance, en ég vil helst geta keyrt leiki einsog SC2 á full quality án þess að lagga.
Ætli þurfi þá ekki að finna einhvern milliveg á þessu... Er ekki að setja neitt út á atom enda á ég tvær fartölvur með atom örgjörva og þær eru bara mjög fínar eeeen þær eru akki með neitt performance.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
Er þetta ekki svolítið eins og að segjast vilja verða milljónamæringur en vilja ekki vera í vinnu?
Þessir hlutir fara mjög illa saman...
En vantskæling eða phase kæling er að mínu mati eina vitið í þessari stöðu.
Vatnskæling með stórum vatnskassa og stórum low-rpm viftum á, jafnvel að ganga svo langt að láta vantskassann standa út um gluggann, til að losna alveg við viftuhljóð
En vantskæling eða phase kæling er að mínu mati eina vitið í þessari stöðu.
Vatnskæling með stórum vatnskassa og stórum low-rpm viftum á, jafnvel að ganga svo langt að láta vantskassann standa út um gluggann, til að losna alveg við viftuhljóð
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5986
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
Ætli maður þurfi ekki að skoða með að fela tölvuna einhversstaðar, í veðurheldum kassa úti á svölum eða inni í einhverjum skáp sem er með tengt loftrör út. Best væri að geta geymt vélina bara í geymslunni og verið með ljósleiðara tengdan upp í einhvern tengihöbb sem skjárinn, músin og lyklaborðið er tengt í. Oh well... má láta sig dreyma.
*-*
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
iMac spilar sc2 án vandræða
þá fræðu líka flottann skjá og svona
þá fræðu líka flottann skjá og svona
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
dave57
- Nörd
- Póstar: 148
- Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
- Reputation: 1
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
Ég var með tölvuna á tímabili inní þvottahúsi og notaði, usb yfir cat extender og HDMI yfir Cat extender.
Ódýrt og virkaði mjög. Eini gallinn var að það var alltof heitt inní þvottahúsi þegar þurrkarinn var í gangi og
endalaust ryk.... Svo ég beilaði á þessu, á samt þessa extendera ennþá.
Ódýrt og virkaði mjög. Eini gallinn var að það var alltof heitt inní þvottahúsi þegar þurrkarinn var í gangi og
endalaust ryk.... Svo ég beilaði á þessu, á samt þessa extendera ennþá.
Samtíningur af alls konar rusli
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5986
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
dave57 skrifaði:Ég var með tölvuna á tímabili inní þvottahúsi og notaði, usb yfir cat extender og HDMI yfir Cat extender.
Ódýrt og virkaði mjög. Eini gallinn var að það var alltof heitt inní þvottahúsi þegar þurrkarinn var í gangi og
endalaust ryk.... Svo ég beilaði á þessu, á samt þessa extendera ennþá.
Hvað var það langt í metrum?
*-*
-
dave57
- Nörd
- Póstar: 148
- Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
- Reputation: 1
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Minimal footprint tölva?
Þetta var ca. 10 - 12 metrar. Minnir að HDMI græjan hafi verið gefin upp max 50m, þá með 2x Cat6 til að ná 1080p. Ég notaði 2x venjulegan Cat5 og var að Keyra upplausn 1386x768.
Samtíningur af alls konar rusli
Re: Minimal footprint tölva?
AciD_RaiN skrifaði:appel skrifaði:4) Allt þetta án þess að fórna performance, en ég vil helst geta keyrt leiki einsog SC2 á full quality án þess að lagga.
Ætli þurfi þá ekki að finna einhvern milliveg á þessu... Er ekki að setja neitt út á atom enda á ég tvær fartölvur með atom örgjörva og þær eru bara mjög fínar eeeen þær eru ekki með neitt performance.
Er vel sammála þessu. Fartölvan mín er einmitt með Intel Atom N330 og hann keyrir ótrúlega heitt, ekkert svakalegt performance. Mæli frekar með að fá þér eitthvað stærra og öflugra
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Minimal footprint tölva?
Það sem ég myndi skoða er svipuð vél og ég er að nota, þ.e.a.s. leggja áherslu á VANDAÐAN vel efficient aflgjafa og skjákort sem hitna lítið.
Fyrir valinu hjá mér var Seasonic X-Series 460W, en hann er Gold Certified og þar með með a.m.k. 88% nýtingu, við hann er svo tvinnuð 2x GTX550 í SLI.
Er svo með óyfirklukkaðan i5-2500.
Ástæðan er einföld, 2x GTX550 eru að gefa svipað performance og 1x GTX570 en dregur minna rafmagn og myndar þar með minni hita og er hljóðlátari en GTX570, auk þess að vera rúmum 12þús krónum ódýrari m.v. ódýrustu verð hér á Vaktinni
.
http://www.tomshardware.com/charts/2011 ... 4834%5D=on
Ég púslaði mér svo ódýran i3 server utan um hörðu diskana til að geta líka losnað við þá úr borðtölvunni, aðallega útaf hávaðanum en að sama skapi losnaði ég við hitann frá þeim.
Fyrir valinu hjá mér var Seasonic X-Series 460W, en hann er Gold Certified og þar með með a.m.k. 88% nýtingu, við hann er svo tvinnuð 2x GTX550 í SLI.
Er svo með óyfirklukkaðan i5-2500.
Ástæðan er einföld, 2x GTX550 eru að gefa svipað performance og 1x GTX570 en dregur minna rafmagn og myndar þar með minni hita og er hljóðlátari en GTX570, auk þess að vera rúmum 12þús krónum ódýrari m.v. ódýrustu verð hér á Vaktinni
http://www.tomshardware.com/charts/2011 ... 4834%5D=on
Ég púslaði mér svo ódýran i3 server utan um hörðu diskana til að geta líka losnað við þá úr borðtölvunni, aðallega útaf hávaðanum en að sama skapi losnaði ég við hitann frá þeim.
Starfsmaður Tölvutækni.is