
Hvenær er health á diskum komið á hættustig?
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvenær er health á diskum komið á hættustig?
Sælir. Ég var að fatta það að diskurinn sem ég nota undir allt mitt heilagasta efni er bara með 51% í health enda orðinn frekar gamall. Hvenær þarf ég að hugsa um að skipta honum út?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?
strax. og ekki hafa allt það mikilvæga á einum stað. helst fleirri en 2.
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?
Búinn að færa þetta yfir á annan disk til vonar og vara en nú er bara málið að reyna að finna sér nýjan disk ](./images/smilies/eusa_wall.gif)
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?
Það er náttúrulega þumalputtaregla að hafa aldrei mikilvæg gögn einungis á einum diski.
Annars stendur þarna að þú sért með 32 bad sectors, skoðaðu smart info og skoðaðu hve marga spare sectors þú hefur í heildina. Þegar þeir eru orðnir fullnýttir þá er diskurinn orðinn það leiðinlegur að ég myndi kalla hann ónothæfann.
Annars stendur þarna að þú sért með 32 bad sectors, skoðaðu smart info og skoðaðu hve marga spare sectors þú hefur í heildina. Þegar þeir eru orðnir fullnýttir þá er diskurinn orðinn það leiðinlegur að ég myndi kalla hann ónothæfann.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?
mundivalur skrifaði:Hvaða HDD forrit er þetta ?
Það stendur "Hard Disk Sentinel" þarna svo að ég geri ráð fyrir að þetta sé það.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
þakka