Hiti á CPU og GPU

Skjámynd

Höfundur
steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Hiti á CPU og GPU

Pósturaf steinthor95 » Mið 07. Mar 2012 17:43

Ég er að spá í hvort að hitinn á skjákortinu mínu sé eðilegur. Þegar það er í lítilli vinnslu, t.d. á netinu, þá er það sirka svona 30-32°C og síðan fer það alveg upp í 59°C þegar ég er í þungum leikjum eins og Crysis og Battlefield 3. Er það ekki full hátt fyrir kortið ? http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-56 ... ndforce-2x
Er ekki hægt að lækka hitann á kortinu með því að setja vifturnar á meiri styrk eða setja betra kælikrem? þ.e.a.s. ef að þetta er ekki of mikill hiti.

Síðan er ég að hugsa um að fara OC örgjörvann minn (2500k) og er búinn að prufa intel burn test og þá fer hitinn einnig upp í 59°C. Er það ekki of heitt til að það sé ráðlagt að fara overclocka ? er með þessa kælingu: http://www.techbuy.com.au/p/179974/COOL ... -P0598.asp
Tek það fram að ég ætla ekki að OC-a mikið, fer örugglega ekki mikið hærra en 4 ghz

Kv.


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 07. Mar 2012 17:46

Hitinn á skjákortinu er alveg eðlilegur. hitinn á mínu með smá auka overclocki er að fara hátt í 70°c í fullri vinnslu en með CPU þá myndi ég hugsanlega pæla í að fá mér betri kælingu áður en þú ferð að overclocka. Passa að hitinn sé ekki að fara yfir 70°c í fullri vinnslu á CPU. Annars gangi þér vel ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf steinthor95 » Mið 07. Mar 2012 18:09

AciD_RaiN skrifaði:Hitinn á skjákortinu er alveg eðlilegur. hitinn á mínu með smá auka overclocki er að fara hátt í 70°c í fullri vinnslu en með CPU þá myndi ég hugsanlega pæla í að fá mér betri kælingu áður en þú ferð að overclocka. Passa að hitinn sé ekki að fara yfir 70°c í fullri vinnslu á CPU. Annars gangi þér vel ;)

jáá er búinn að vera spá mikið í kælingum upp á síðkastið og þá aðallega þessari http://tolvutek.is/vara/thermaltake-spi ... -amd-intel
langar að sjálfsögðu mest í Noctua (eða hvað sem hun heitir) en bý fyrir norðan og það er of mikið vesen að mínu mati að láta senda hana norður ;)
En veit einhver hvort að þetta sé góð kæling sem ég nefndi hér ofar ?


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf kizi86 » Mið 07. Mar 2012 18:25

myndi fara í aðeins öflugri kælingu ef ætlar að overclocka, myndast miklu meiri hiti við overclock, og veit ekki hvort þessi myndi höndla það nógu vel (SpinQ VT) þar sem hún er max 130W TDP..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf steinthor95 » Mið 07. Mar 2012 18:29

kizi86 skrifaði:myndi fara í aðeins öflugri kælingu ef ætlar að overclocka, myndast miklu meiri hiti við overclock, og veit ekki hvort þessi myndi höndla það nógu vel (SpinQ VT) þar sem hún er max 130W TDP..

Ókei, hvaða kælingu mynduð þið mæla með ? sem er helst til sölu í tl eða tölvutek
*Edit* Vill helst hafa bara loftkælingu :baby


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 07. Mar 2012 18:48

steinthor95 skrifaði:
kizi86 skrifaði:myndi fara í aðeins öflugri kælingu ef ætlar að overclocka, myndast miklu meiri hiti við overclock, og veit ekki hvort þessi myndi höndla það nógu vel (SpinQ VT) þar sem hún er max 130W TDP..

Ókei, hvaða kælingu mynduð þið mæla með ? sem er helst til sölu í tl eða tölvutek
*Edit* Vill helst hafa bara loftkælingu :baby

Noctua NH-D14 er lang besta loftkælingin sem ég veit um en held að hún fáist bara í tölvutækni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf steinthor95 » Mið 07. Mar 2012 18:52

AciD_RaiN skrifaði:
steinthor95 skrifaði:
kizi86 skrifaði:myndi fara í aðeins öflugri kælingu ef ætlar að overclocka, myndast miklu meiri hiti við overclock, og veit ekki hvort þessi myndi höndla það nógu vel (SpinQ VT) þar sem hún er max 130W TDP..

Ókei, hvaða kælingu mynduð þið mæla með ? sem er helst til sölu í tl eða tölvutek
*Edit* Vill helst hafa bara loftkælingu :baby

Noctua NH-D14 er lang besta loftkælingin sem ég veit um en held að hún fáist bara í tölvutækni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881

já mig langar mest í hana en því miður er hún bara þar held ég. En samkvæmt þessu http://www.overclockersclub.com/reviews ... q_vt/4.htm þá finnst mér þessi SpinQ ekkert svo slæm. Eða hvað finnst ykkur ?


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 07. Mar 2012 18:56

Það er líka hægt að fá tölvutækni til að senda og kostar undir 1000 kalli auka en ég veit bara ekki hvað ég á að halda um þessa kælingu :woozy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf steinthor95 » Mið 07. Mar 2012 19:13

Já, finnst samt kjánalegt að þeir nefni ekki hvað þeir hafa overclockað örgjörvann mikið í þessu reviewi, eða ég finn það allavega ekki. En síðan efast ég um að Noctua komist í kassan hjá mér svo ég efast um að ég fái mér hana :face
*Edit* þessi minni kemst kanski frekar http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2030 :sleezyjoe


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 07. Mar 2012 19:17

Það er líka hægt að færa vifturnar neðar ef þetta er ekki að passa :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf steinthor95 » Mið 07. Mar 2012 19:21

ja verður samt frekar tæpt þar sem ég er með alltof lítinn turn, bara 19 cm á breidd :thumbsd


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 07. Mar 2012 19:23

Passaði vel í minn Antec P183 sem er líka 19cm á breidd ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á CPU og GPU

Pósturaf steinthor95 » Mið 07. Mar 2012 19:29

Things just got interesting :skakkur


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602