Jæja, er í enn einni pælingunni fyrir uppfærslu,
Ætla að fá vera með 2500k, Z68MA-D2H Gigabyte borð og er að spá í hvaða minni passar best með, er helst að spá í þessum 2:
http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... uminni-cl9
http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... um-cl9-15v
Redlina er með hærri mhz en blackline er með lægri klukkuhraða, hvort haldiði að borgi sig betur með?
Og já, er helst að spá í leikjaspilun (D3, Skyrim, etc)
Hvaða minni hentar betur?
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða minni hentar betur?
ég mundi taka blackline.
ég held þú munir ekki sjá neinn rosalegann mun.
ég held þú munir ekki sjá neinn rosalegann mun.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða minni hentar betur?
Ég myndi segja blackline... Það er líka par til sölu hérna
viewtopic.php?f=11&t=46222
viewtopic.php?f=11&t=46222Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða minni hentar betur?
Gerbill skrifaði:Hmhm já takk fyrir svörin en hví mynduð þið taka Blackline?
Virðast yfirklukkast betur en það þarf samt ekkert að vera... Myndi samt mæla með ridgeback ef þú ætlar að fá þér mushkin http://www.overclock.net/t/793937/mushk ... -24-review
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Gerbill
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða minni hentar betur?
AciD_RaiN skrifaði:Gerbill skrifaði:Hmhm já takk fyrir svörin en hví mynduð þið taka Blackline?
Virðast yfirklukkast betur en það þarf samt ekkert að vera... Myndi samt mæla með ridgeback ef þú ætlar að fá þér mushkin http://www.overclock.net/t/793937/mushk ... -24-review
Ah okey, takk fyrir svörin