[TS] AMD E-350 í mini-ITX kassa - selt

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
skoffin
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[TS] AMD E-350 í mini-ITX kassa - selt

Pósturaf skoffin » Fös 24. Feb 2012 16:49

Asrock E350M1 Mini-ITX móðurborð með AMD E-350 örgjörva og 4GB 1066MHz DDR3 í Thermaltake Element Q kassa til sölu, ef það fæst fyrir þetta sanngjarnt verð. Keypt í budin.is í sept. 2011, nóta til.

...og klinktilboð:
Nvidia GeForce 8600 GT silent cell, eldra en andskotinn og nótan löngu týnd.


Kassinn seldur, gamalt rykfallið skjákort ennþá til.