Var að pæla í smá uppfærslu, setti saman lista frá Tölvuvirkni, hvernig líst ykkur á? Eitthvað sem þið munduð breyta? (er að reyna að fá bang for the buck, budgetið má ekki fara mikið hærra) (verður helst að vera frá Tölvuvirkni, ætla að taka á smá raðgreiðslu)
Örgjörvi - 1155 - Intel Core i5-2500K Sandy Bridge 3.3GHz 32nm 6MB
(1) 33.860
Móðurborð - Intel - 1155 - ASUS P8Z68-V LX LE ATX DDR3 - 303
(1) 19.860
Harður Diskur - SSD - 2.5" - 120GB - SATA3 - Corsair Force 3 - 30
(1) 29.860
Minni - DDR3 Minni 1600 MHz - Kingston HyperX XMP (PC3-12800) 8GB 2x40
(1) 13.860
Skjákort - PCI-E - ATI - Club3D Radeon HD6850 1GB GDDR5 - 303
(1) 26.860
Aflgjafi - 600w - RealPower RP600 ECO 80plus ATX
(1) 9.860
Heildarverð: Kr. 134.160
Álit á uppfærslu
Re: Álit á uppfærslu
í hvað á að nota þetta ? ef þú ætlar að spila nýlega leiki þá færi ég í aðeins stærra skjákort.
-
Gerbill
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á uppfærslu
mercury skrifaði:í hvað á að nota þetta ? ef þú ætlar að spila nýlega leiki þá færi ég í aðeins stærra skjákort.
Jáá, spá í D3, Skyrim, SC2 og einhverju því um líkt.
Hmm, já hvað er svona næsta skjákort fyrir ofan?
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á uppfærslu
Gerbill skrifaði:mercury skrifaði:í hvað á að nota þetta ? ef þú ætlar að spila nýlega leiki þá færi ég í aðeins stærra skjákort.
Jáá, spá í D3, Skyrim, SC2 og einhverju því um líkt.
Hmm, já hvað er svona næsta skjákort fyrir ofan?
Er þetta ekki bara málið?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Álit á uppfærslu
Gerbill skrifaði:mercury skrifaði:í hvað á að nota þetta ? ef þú ætlar að spila nýlega leiki þá færi ég í aðeins stærra skjákort.
Jáá, spá í D3, Skyrim, SC2 og einhverju því um líkt.
Hmm, já hvað er svona næsta skjákort fyrir ofan?
HD6870 er næsta skjákort fyrir ofan

Re: Álit á uppfærslu
Myndi henda 560 / 560TI eða 6950 korti í þessa vél, þá ertu mjög góður
, annars kannski spurning með að hinkra í einn og hálfan mánuð ? Það er stutt í næstu kynslóð.
, annars kannski spurning með að hinkra í einn og hálfan mánuð ? Það er stutt í næstu kynslóð.-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á uppfærslu
Eiiki skrifaði:Gerbill skrifaði:mercury skrifaði:í hvað á að nota þetta ? ef þú ætlar að spila nýlega leiki þá færi ég í aðeins stærra skjákort.
Jáá, spá í D3, Skyrim, SC2 og einhverju því um líkt.
Hmm, já hvað er svona næsta skjákort fyrir ofan?
Er þetta ekki bara málið?
Sammála þessu... Ekki mikill munur á verði miðað við mun á gæðum

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Gerbill
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á uppfærslu
IkeMike skrifaði:Myndi henda 560 / 560TI eða 6950 korti í þessa vél, þá ertu mjög góður, annars kannski spurning með að hinkra í einn og hálfan mánuð ? Það er stutt í næstu kynslóð.
Næstu kynslóð af skjákortum? Gæti alveg tekið uppfærsluna en sleppt skjákortinu i 1-2 mánuði, er með 4850 og það hefur alveg dugað mér ágætlega hingað til.
Pæling með 560ti líka hmm
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á uppfærslu
Gerbill skrifaði:IkeMike skrifaði:Myndi henda 560 / 560TI eða 6950 korti í þessa vél, þá ertu mjög góður, annars kannski spurning með að hinkra í einn og hálfan mánuð ? Það er stutt í næstu kynslóð.
Næstu kynslóð af skjákortum? Gæti alveg tekið uppfærsluna en sleppt skjákortinu i 1-2 mánuði, er með 4850 og það hefur alveg dugað mér ágætlega hingað til.
Pæling með 560ti líka hmm
Nvidia er víst að fara að koma með kepler línuna sína í apríl skylst mér og það verður sko glens og gaman
Svo eru AMD komnir með new zealand línuna sína en eiga eftir að koma með flaggskipið sitt, HD 7990 sem eru í raun 2x 7970 í einu korti 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Gerbill
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á uppfærslu
AciD_RaiN skrifaði:Gerbill skrifaði:IkeMike skrifaði:Myndi henda 560 / 560TI eða 6950 korti í þessa vél, þá ertu mjög góður, annars kannski spurning með að hinkra í einn og hálfan mánuð ? Það er stutt í næstu kynslóð.
Næstu kynslóð af skjákortum? Gæti alveg tekið uppfærsluna en sleppt skjákortinu i 1-2 mánuði, er með 4850 og það hefur alveg dugað mér ágætlega hingað til.
Pæling með 560ti líka hmm
Nvidia er víst að fara að koma með kepler línuna sína í apríl skylst mér og það verður sko glens og gamanSvo eru AMD komnir með new zealand línuna sína en eiga eftir að koma með flaggskipið sitt, HD 7990 sem eru í raun 2x 7970 í einu korti
Já það er kannski sniðugt þá að panta bara uppfærsluna núna en bíða bara með skjákortið þar til þetta kemur út :>
En dugar þessi aflgjafi ekki alveg ágætlega þó ég færi í aðeins stærra skjákort?
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á uppfærslu
Veit ekki hvernið þessir realpower PSU eru en ég myndi mæla með einhverju eins og þessum http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5154
Passa sig líka á því að þó maður vilji sleppa vel fjárhagslega séð þá BORGAR sig að velja rétt... been there, done that
Passa sig líka á því að þó maður vilji sleppa vel fjárhagslega séð þá BORGAR sig að velja rétt... been there, done that
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Gerbill
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á uppfærslu
AciD_RaiN skrifaði:Veit ekki hvernið þessir realpower PSU eru en ég myndi mæla með einhverju eins og þessum http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5154
Passa sig líka á því að þó maður vilji sleppa vel fjárhagslega séð þá BORGAR sig að velja rétt... been there, done that
Hmhm, já væri kannski til í að fara í aðeins dýrari aflgjafa en að hoppa úr 10k uppí 27k finnst mér aaðeins of ;P
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550 Hvað með þennan? Hvernig eru Corsair að standa sig.
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á uppfærslu
corsair eru allavegana ekki þekktir fyrir að klikka...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com