GA-X58A-UD3R Onboard Audio!


Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf Moquai » Mán 20. Feb 2012 20:31

Hæ! =].

Ég er að pæla, á morgun er ég að fara næla mér í Sennheiser HD 598, og ég er með eina pælingu, þar sem ég hef ekki mjög mikið vit á hljóðgæðum, og innbyggðum hljóðkortum á móðurborði
er ég að pæla í því hvort að það sé eitthver munur.

Ef ég myndi t.d. kaupa mér : http://tolvulistinn.is/vara/23868

Þó að ég sé ekki alveg að fara það hátt upp í verði, væri eitthver munur sem ég myndi taka eftir?

Ef svo mælið þið með því að ég ætti að næla mér í hljóðkort?

Eða ætti ég að halda mér við innbyggða hljóðkortið?

TL;DR : Er munur á onboard audioinu á móðurborðinu mínu, og ef ég kaupi mér alvöru hljóðkort er eitthver munur sem ég mun taka eftir?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf DJOli » Mán 20. Feb 2012 21:25

Ef þú hefur ekki tekið eftir neinum mun á að hlusta á 128kbps og 320kbps (mp3) þá sérðu engan mun á innbyggðu hljóðkorti og dýru aukahljóðkorti.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf Moquai » Mán 20. Feb 2012 21:37

DJOli skrifaði:Ef þú hefur ekki tekið eftir neinum mun á að hlusta á 128kbps og 320kbps (mp3) þá sérðu engan mun á innbyggðu hljóðkorti og dýru aukahljóðkorti.


99% af því sem ég hlusta á er 320kbps og það er stjarnfræðilega mikill munur á 128kbps og 320kbps


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf DJOli » Mán 20. Feb 2012 21:39

Já, auðvitað er "stjarnfræðilegur" munur.
En heyrir ÞÚ muninn?.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf Moquai » Mán 20. Feb 2012 21:48

DJOli skrifaði:Já, auðvitað er "stjarnfræðilegur" munur.
En heyrir ÞÚ muninn?.


Já.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf einarhr » Mán 20. Feb 2012 22:14

Þarft nú ekki að fara í Dýrasta Asus kortið en ég lofa þér að þú heyrir mun. Er með X-fi Xtream Gamer og finn töluverðan mun á þvi og Onboard kortinu þó svo að ég sé með High-end móðurborð með Onboard korti sem á að vera gott.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf mercury » Mán 20. Feb 2012 22:45

ef þú td tengir þessi headphones beint í onboard audio aftan/framan á tölvunni þá er ekki víst hljóðkortið hafi afl til að þú fáir einhvað út úr þeim. þessi headphones eru frekar mörg ohm ef ég man rétt. gætir þurft einhverns konar magnara.




Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf Lexinn » Mán 20. Feb 2012 22:57

Með hvaða hljóðkorti mæliði fyrir "hann" ef "hann" væri með þó nokkuð öflugan magnara tengdann við?


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)


Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf Moquai » Mán 20. Feb 2012 23:22

Ég á engann magnara, en er http://tolvulistinn.is/vara/23871 ehv gott?

Og hvað kostar "almennilegur" magnari eiginlega?, og hvað hagnast ég frá því að hafa magnara?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: GA-X58A-UD3R Onboard Audio!

Pósturaf mercury » Þri 21. Feb 2012 06:15

þessu xonar kort hafa verið að fá fína dóma. þetta ættu að vera góð kaup. um að gera að nota google smá og lesa reviews
http://www.bit-tech.net/hardware/soundc ... -reviews/3