SSD of lítill gagnahraði

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf intenz » Sun 19. Feb 2012 17:23

Ég er í smá basli með nýja SSD diskinn sem ég var að kaupa mér (Corsair Force 3 120 GB).

Ég fæ bara þennan gagnahraða út úr honum (200 MB/s í staðinn fyrir eins og auglýst er, 400-500 MB/s)

Mynd

Ég er með GA-X58-UD3R móðurborð sem styður eingöngu SATA2 þannig ég keypti SATA3 stýrispjald og setti í tölvuna og tengdi SSD diskinn við.

Ég boota tölvunni og fæ að diskurinn sé á SATA3 (6 Gb/s). Hins vegar stendur fyrir ofan PCIe x1 2.5Gbps þannig ég er ekki viss.

Ég reyndi að komast inn í BIOS fyrir stýrispjaldið en þetta er það eina sem ég fæ upp:

http://i.imgur.com/qI0Yf.jpg


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf Nördaklessa » Sun 19. Feb 2012 17:26



MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf intenz » Sun 19. Feb 2012 17:29

Nördaklessa skrifaði:þetta reddaði mér
http://www.sevenforums.com/tutorials/61 ... vista.html

BIOS er stilltur á AHCI og þetta registry gildi er stillt á 0.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf arnif » Sun 19. Feb 2012 17:37

Prófaðu CrystalDiskMark og veldu 0 fill undir file > test data


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf Nördaklessa » Sun 19. Feb 2012 18:02

ég er með sama disk bara 60 GB hinsvegar og ég er að fá þetta score


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf intenz » Sun 19. Feb 2012 18:04

arnif skrifaði:Prófaðu CrystalDiskMark og veldu 0 fill undir file > test data

Mynd

Nördaklessa skrifaði:ég er með sama disk bara 60 GB hinsvegar og ég er að fá þetta score

Einmitt, þetta er það sem ég ætti að vera að fá.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf Nördaklessa » Sun 19. Feb 2012 18:16

getur verið að þetta stýrisspjald er ekkert að gera sig?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf intenz » Sun 19. Feb 2012 18:22

Nördaklessa skrifaði:getur verið að þetta stýrisspjald er ekkert að gera sig?

Það gæti náttúrulega verið. SATA2 er alveg 384 MB/s þannig það er spurning hvort ég ætti bara að prófa að tengja SSD diskinn beint í móðurborðið.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf bAZik » Sun 19. Feb 2012 18:28

PCI bussinn er að keyra á 1x, geturu ekki fært kortið í aðra rauf?

Ágiskun.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf intenz » Sun 19. Feb 2012 18:30

bAZik skrifaði:PCI bussinn er að keyra á 1x, geturu ekki fært kortið í aðra rauf?

Ágiskun.

Í 4x þá?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf viggib » Sun 19. Feb 2012 18:45



Windows 10 pro Build ?

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf bAZik » Sun 19. Feb 2012 18:48

intenz skrifaði:
bAZik skrifaði:PCI bussinn er að keyra á 1x, geturu ekki fært kortið í aðra rauf?

Ágiskun.

Í 4x þá?

2x eða 4x, já. 2x (500MB/s) dugar.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf intenz » Sun 19. Feb 2012 19:01

bAZik skrifaði:
intenz skrifaði:
bAZik skrifaði:PCI bussinn er að keyra á 1x, geturu ekki fært kortið í aðra rauf?

Ágiskun.

Í 4x þá?

2x eða 4x, já. 2x (500MB/s) dugar.

Ok prófa það :) Læt vita hvernig fer.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf Moquai » Sun 19. Feb 2012 19:29

Ég er akkurat að lenda í þessu sama, var fyrst að fá í kringum 100-150mb/s.

Ég náði að haka við eitthverju í biosnum um eitthvað tengt ssdinum á "onchip" og hann hækkaði upp í aðeins ofar en 200.

Er samt ekki að fá þann hraða og er auglýst.

Mynd

er með : http://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mus ... 25-chronos

Svo þegar ég er að afrita eitthvað bara til að prufa fer þetta í rugl ...

Mynd


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf beatmaster » Sun 19. Feb 2012 19:51

Ef að þetta er sama kort og Kísildalur er að selja [Linkur] þá stendur þar að þetta virki bara með Asrock móðurborðum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf Oak » Sun 19. Feb 2012 19:53

er þetta ekki bara gefið út fyrir x1?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf intenz » Sun 19. Feb 2012 20:20

Ég færði stýrispjaldið í 16x rauf (var í 1x) og fékk þetta út...

Mynd

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 19. Feb 2012 20:22

aðeins betra ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: SSD of lítill gagnahraði

Pósturaf intenz » Sun 19. Feb 2012 20:24

Hehe já, aðeins :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64