Góðan dag.
Ég er með Gigabyte GA-MA69GM-S2H móðurborð og ég var að setja Nvidia GX260 skjákort í PCI-E raufina. Viftan fer á fullan snúning en engin mynd kemur á skjáin.
Ég er búinn að prufa tvo aflgjafa (450W og 500W), bæði 6 pinna PCI-E tengin eru tengd.
Tölvan bootstrappar og svarar pingi og SSH tengingum.
Einvher með einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að?
PCI-E skjákort - vifta á fullu en engin mynd
-
benediktkr
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
krukkur_dog
- has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E skjákort - vifta á fullu en engin mynd
prófaðu að resetta BIOSinn
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E skjákort - vifta á fullu en engin mynd
Varstu búinn að disable-a onboard skjákortið í BIOS? (ef að það er það sem að þú varst að nota áður en að þú settir þetta í)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
benediktkr
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E skjákort - vifta á fullu en engin mynd
beatmaster skrifaði:Varstu búinn að disable-a onboard skjákortið í BIOS? (ef að það er það sem að þú varst að nota áður en að þú settir þetta í)
Ég var með ATI kort áður (ég skipti vegna þess að X krassar alltaf þegar ég setti upp þrívíddar rekla). Onboard kortið gefur ekki heldur frá sér mynd ef ég tengi skjá í það.
krukkur_dog skrifaði:prófaðu að resetta BIOSinn
Prufa það. Takk fyrir ábendingar.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E skjákort - vifta á fullu en engin mynd
Ef að kortið virkar í öðrum vélum þá geturðu verið að lenda í þeim leiðindum að sum skjákort sem að eru gerð fyrir PCI-e 2.0 staðalinn virka ekki í móðurborðum sem að eru bara með PCI-e 1.0
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
peer2peer
- 1+1=10
- Póstar: 1113
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 84
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E skjákort - vifta á fullu en engin mynd
Prófaðu fyrir mig eitt stórundarlegt, ég er sjálfur með Geforce 260 kort, og hef lent í þessu sama vandamáli, veit ekki hvort þetta er kortið eða móðurborðið. En prófaðu að þrýsta í hlið kortsins, svo það sé þéttara við móðurborðið, og á meðan þú heldur því svona föstu við, kveiktu á vélinni og bíddu í 10 sek. Sjáðu hvort kortið róist ekki og myndi komi á skjáinn... en farðu varlega.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
benediktkr
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E skjákort - vifta á fullu en engin mynd
beatmaster skrifaði:Ef að kortið virkar í öðrum vélum þá geturðu verið að lenda í þeim leiðindum að sum skjákort sem að eru gerð fyrir PCI-e 2.0 staðalinn virka ekki í móðurborðum sem að eru bara með PCI-e 1.0
Kortið virkar í vélini sem ég tók það úr. Skv specifications frá Nvidia (sjá http://www.nvidia.com/docs/IO/55506/GPU_Datasheet.pdf) þá er kortið backwards-compatable með PCI-E 1.x borðum. Er það reynslan að sum kort séu ekki backwards-comptable? Eða er það vandamál á móðurborðum með PCI-E 1.x að taka PCI-E 2 kort, þó að þau séu backwards compatable?
Ég hef bootað vélini einhversstaðar á bilinu 10-15 sinnum og í tvö skipti hef ég fengið mynd á skjáin.
Ég prufaðu að resetta BIOS og þá fékk ég mynd á Onboard kortið, disablaði það í BIOS en Nvidia kortið lætur eins.
-
benediktkr
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E skjákort - vifta á fullu en engin mynd
peturthorra skrifaði:Prófaðu fyrir mig eitt stórundarlegt, ég er sjálfur með Geforce 260 kort, og hef lent í þessu sama vandamáli, veit ekki hvort þetta er kortið eða móðurborðið. En prófaðu að þrýsta í hlið kortsins, svo það sé þéttara við móðurborðið, og á meðan þú heldur því svona föstu við, kveiktu á vélinni og bíddu í 10 sek. Sjáðu hvort kortið róist ekki og myndi komi á skjáinn... en farðu varlega.
Prufaði þetta, en því miður no dice.
-
benediktkr
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E skjákort - vifta á fullu en engin mynd
Miðað við lýsinguna þá er það eina sem er eftir að checka snúrurnar og tengin á skjákortinu og skjánum. Ertu að nota einhver breytistykki? Geturðu prófað aðrar snúrur/tengi og mismunandi combinations?
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3