WD Flakkari virkar ekki

Skjámynd

Höfundur
Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

WD Flakkari virkar ekki

Pósturaf Steini B » Mið 15. Feb 2012 01:31

Hæ, er í smá vandræðum með WD My Book flakkara sem frændi minn á.
Hann hefur virkað fínt nema einn daginn þegar hann er settur í samband, þá kemur hann ekki inn í "My Computer"
svo ég tékka á "Disk Management" og þar kemur að hann sé ekki "Initialized", oki svo ég prufa að velja það
En sama hvort ég vel MBR eða GPT við Disk 1 þá kemur alltaf þetta error "Incorrect function"

Mynd

Ákvað að prufa að googla smá og fann þetta: er þetta mjög líkleg að það sé PCB á disknum sem er farið?
http://datacent.com/datarecovery/hdd/we ... 00C032-002


Þetta er btw svona flakkari
http://technograd.tomsk.ru/img/products ... 3_boxl.jpg