Vesen með borðtölvu

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vesen með borðtölvu

Pósturaf Krissinn » Mán 06. Feb 2012 17:04

Ég er með borðtölvu sem ég er að reyna að laga, vandamálið lýsir sér þannig að hún er búinn að vera eitthvað biluð í nokkrar vikur og það virðist vera skjákortið sem er að klikka og ég fattaði allt í einu að setja annað skjákort í hana og þá kom signal á skjáinn og ég gat verið í henni í svona 20 mín og svo kom skjáhvíla eða svona það slökknaði á skjánum og eftir það gat ég ekki fengið signal aftur, er núna búinn að prufa 3 mismunandi skjákort og 2 mismunandi skjái en ekkert virkar. Það er ljós á músinni en lyklaborðið virðist ekki koma inn, er búinn að prufa annað lyklaborð en það blikka bara öll ljósin þegar ég plugga því í tölvuna og eftir það kemur ekki ljós á mun lock-ið. Hvað getur verið að þessari tölvu? Eina sem ég veit um þessa tölvu er að hún er með MSI móðurborði og er að keyra Windows 7 Ultimate 32 - bit og Windows er búinn að fatta að þetta er sjóræningja útgáfa. myndi giska á að þessi tölva sé svona síðan 2004 - 2006.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með borðtölvu

Pósturaf Krissinn » Mán 06. Feb 2012 18:02

Veit enginn hvað gæti verið að? Núna er ég búinn að rykhreinsa hana alla, hún var kjaftfull af ryki og ló.




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með borðtölvu

Pósturaf MCTS » Mán 06. Feb 2012 18:24

Búinn að prófa annað móðuborð?


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með borðtölvu

Pósturaf Krissinn » Mán 06. Feb 2012 18:36

MCTS skrifaði:Búinn að prófa annað móðuborð?


Fann hvað var að, eða allavegana því sem næst, það varðar vinnsluminninn, annað þeirra er annaðhvort ónýtt eða raufarnar fyrir þau eru eitthvað slappar. Prófaði að setja í aðra rauf og þá virkaði þetta, allavegana enn sem komið er :P




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með borðtölvu

Pósturaf MCTS » Mán 06. Feb 2012 18:46

Það er frábært fikra sig bara áfram með þetta :)


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með borðtölvu

Pósturaf Krissinn » Mán 06. Feb 2012 20:16

Já það rétt :D Hún hefur ekki bilað aftur þannig að ég vona að þetta ætli að vera í lagi :P Er að setja Windows-ið aftur upp, svo læt ég hana vera í gangi yfir nóttina og eftir það er ég viss :P vonandi!