Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?

Pósturaf halli7 » Sun 22. Jan 2012 17:57

Var að spá hvenær færu 1tb diskarnir að fara í 10 þús eða í það verð sem var áður en það flæddi inni verksmiðjurnar.

Vitið þið það?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 22. Jan 2012 18:00

Já sæll :wtf var ekki búinn að taka eftir þessu afþví ég er bara í 2tb diskunum eins og er en mér finnst svo stutt síðan ég keypti þess tvo 1tb diska á 9.900kr í tölvutek :catgotmyballs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?

Pósturaf Garri » Sun 22. Jan 2012 18:02

Skv. því sem ég hef lesið, þá er verið að tala um seinni hluta ársins 2012 eða gróflega eftir kvarter-2



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 22. Jan 2012 18:16

Þeir eru farnir að lækka en það er langt í það að þeir verði á svipuðu verði og þeir voru.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?

Pósturaf vesley » Sun 22. Jan 2012 18:20

Það veit enginn nákvæmlega hvenær þetta verður komið í "gamla" verðið.

En hinsvegar er stöðug lækkun á diskunum núna.

Sé t.d. að SATA3 er farið að lækka hraðar en SATA 2 þrátt fyrir að verðið sé jafnt núna.



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?

Pósturaf vargurinn » Sun 22. Jan 2012 20:06

okei dumb question en : lækka ssd diskar líka?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?

Pósturaf worghal » Sun 22. Jan 2012 20:11

vargurinn skrifaði:okei dumb question en : lækka ssd diskar líka?

þeir gera það, en þá bara á sinn náttúrulega hátt "með tímanum"
þar sem SSD framleiðsla varð ekki fyrir barðinu á þessum hörmungum þá hækkuðu þeir ekkert.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?

Pósturaf tomasjonss » Þri 31. Jan 2012 23:22

Þetta eru ótrúleg verð.
Ég fékk 1tb á 8K skömmu fyrir þessi flóð.

Maður þarf að fara panta sér IDE to SATA convertara og nota gömlu diskana



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær fer verð á hörðum diskum að lækka aftur?

Pósturaf DJOli » Þri 31. Jan 2012 23:42

Linus á Linus Tech Tips sagði að lækkun í verði harðra diska væri líklega mest um seinni hluta þessa árs.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200