Gult drasl á skjánum mínum
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Gult drasl á skjánum mínum
Ég fékk tölvuna mína úr viðgerð í gær (lét skipta um boddý). Allt í einu eru svona gulir artifacts að þvælast á skjánum. Ég tók myndband.
http://www.youtube.com/watch?v=s8oepoGnIuw
Einhver tips?
http://www.youtube.com/watch?v=s8oepoGnIuw
Einhver tips?
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Sorglegt :/ Ekki það að ég viti neitt um þetta en getur ekki hugsast að eitthvað hnjask hafi orðið á t.d. perunni undir skjánum?? Ertu búinn að prófa að tengja annan skjá við vélina?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Greinilega mistök hjá mönnunum sem skiptu um boddýið fyrir þig... Farðu bara með tölvuna aftur til þeirra og kvartaðu
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Mig grunar að ribbon kapalinn sem tengist í skjáinn hafi skaddast. Heyri líka hátíðni suð í henni, þið heyrið það kannski á myndbandinu ef þið hlustið vel.
Síðast breytt af tdog á Lau 21. Jan 2012 13:08, breytt samtals 1 sinni.
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Já ekki hika við það þá að fara með hana til baka... Ef þeir eru með eitthvað vesen þá þekki ég góðan lögfræðing sem gæti farið í málið fyrir þig 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Þetta er engan veginn boðlegt, en þetta minnkar til muna þegar ég kveiki á flux-forritinu. Ég fer með hana á mánudaginn og les yfir þeim, heimta forgangsmeðferð.
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
tdog skrifaði:Þetta er engan veginn boðlegt, en þetta minnkar til muna þegar ég kveiki á flux-forritinu. Ég fer með hana á mánudaginn og les yfir þeim, heimta forgangsmeðferð.
Enda gerir flux allan skjáinn gulann.
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
tdog skrifaði:Þetta er engan veginn boðlegt, en þetta minnkar til muna þegar ég kveiki á flux-forritinu. Ég fer með hana á mánudaginn og les yfir þeim, heimta forgangsmeðferð.
Reyndu kurteisi fyrst, það er alltaf best að vera rólegur i svona málum. Þetta gæti verið illa innsett "plug" á öðrum hvorum endanum á kaplinum og tekur fimm mínútur að bæta.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
methylman skrifaði:tdog skrifaði:Þetta er engan veginn boðlegt, en þetta minnkar til muna þegar ég kveiki á flux-forritinu. Ég fer með hana á mánudaginn og les yfir þeim, heimta forgangsmeðferð.
Reyndu kurteisi fyrst, það er alltaf best að vera rólegur i svona málum. Þetta gæti verið illa innsett "plug" á öðrum hvorum endanum á kaplinum og tekur fimm mínútur að bæta.
Auðvitað er það kurteisin í fyrirrúmi.
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Hargo skrifaði:Er þetta Macbook? Næ ekki að sjá það í videoinu...
Þetta er MacBook Pro vélin sem er í undirskriftinni hjá mér.
sxf skrifaði:Skil ekki..Léstu þá skipta body á skjánum?
Lét skipta um boddý vélinni sjálfri, þeir tóku involsið úr gamla boddýinu og settu í nýtt. Lét ekki skipta um skjá samt.
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Já okei. Fórstu með þetta í epli.is? Er ekki alveg svakalegur biðtími eftir að komast að þar?
Af hverju varstu að láta skipta um body? Var tölvan búin að lenda í einhverju hnjaski?
Af hverju varstu að láta skipta um body? Var tölvan búin að lenda í einhverju hnjaski?
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Hargo skrifaði:Já okei. Fórstu með þetta í epli.is? Er ekki alveg svakalegur biðtími eftir að komast að þar?
Af hverju varstu að láta skipta um body? Var tölvan búin að lenda í einhverju hnjaski?
Epli já. Nei engin svakaleg bið eftir vinnunni sjálfri, bara íhlutunumm. Tók um 2 vikur fyrir þá að panta boddýið, borgaði fyrir 2.5 tíma í vinnu fyrir þetta.
Ég missti hana fyrir löngu, ákvað að skipta um núna.
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Jæja, update.
Fór með vélina í dag og lét viðgerðarmanninn sem skipti um boddýið skoða þetta. Þeir vilja meina að þetta sé móðurborðið eða skjárinn og vilja ekki taka það á sig vegna þess að þeir segja þetta hreina tilviljun, enda eigi slíkt að geta komið fyrir skaddaða vél á hverri stundu.
Ég tel þetta ekki tilviljun, tilviljun væri ef að þetta hefði komið fyrir 2-3 dögum eftir að ég fékk tölvuna til baka, eða 2-3 dögum fyrr. Ekki strax eftir að þeir voru búnir að hrófla í vélinni og færa íhlutina í aðra skel.
Einhverjar hugmyndir, ráð eða jafnvel bara heilbrigð umræða?
Fór með vélina í dag og lét viðgerðarmanninn sem skipti um boddýið skoða þetta. Þeir vilja meina að þetta sé móðurborðið eða skjárinn og vilja ekki taka það á sig vegna þess að þeir segja þetta hreina tilviljun, enda eigi slíkt að geta komið fyrir skaddaða vél á hverri stundu.
Ég tel þetta ekki tilviljun, tilviljun væri ef að þetta hefði komið fyrir 2-3 dögum eftir að ég fékk tölvuna til baka, eða 2-3 dögum fyrr. Ekki strax eftir að þeir voru búnir að hrófla í vélinni og færa íhlutina í aðra skel.
Einhverjar hugmyndir, ráð eða jafnvel bara heilbrigð umræða?
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Fáðu lögfræðing ACiD_RAiN Lánaðan.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
ZiRiuS
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Keypt hjá buy.is? 

Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Ég sem hélt að apple bilaði aldrei
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Re: Gult drasl á skjánum mínum
Ég myndi prufa neytendasamtökin, fá þeirra álit á þessu - Er einmitt með eina vél í meðferð hjá þeim núna.
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Gult drasl á skjánum mínum
dandri skrifaði:Ég sem hélt að apple bilaði aldrei
Þú mátt skilja dissið eftir heima, takk.
Léstu þá skipta body á skjánum?