Engir hlutir í ábyrgð. Er eitthvað í kringum 4 ára gamalt. Örgjörvinn aldrei yfirklukkaður, keyrt fínt hjá mér sl ár.
Intel E6400 - http://ark.intel.com/products/27249/Intel-Core2-Duo-Processor-E6400-%282M-Cache-2_13-GHz-1066-MHz-FSB%29
Cooler Master Silcenver örgjörvakæling.
2x1gb DDR2 667 minni
MS-7235 Móðurborð - http://www.msi.com/product/mb/P965-Neo.html#/?div=Basic
IDE DVD R/RW skrifara
Vil losna við þetta í einum pakka helst.
Hef ekki hugmynd hvað ég ætti að verðleggja þetta á svo endilega bara bjóða.



kv. Andrés