Vandamál, leikir að frjósa


playman
Vaktari
Póstar: 2043
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf playman » Mán 02. Jan 2012 23:16

GullMoli skrifaði:
Okei, ég komst að því að efsta ATA Channel 0 væri fyrir ssd'inn, þót virðist einn samsung diskur líka vera í þessu.

IDE\DiskINTEL_SSDSA2M080G2GC____________________2CV102M3\5&1714ff57&0&0.0.0
IDE\DiskSAMSUNG_SP2504C_________________________VT100-41\5&1714ff57&0&0.1.0

ertu þá að meina að þú sért með 2x "ATA Channel 0"? ef svo er þá minnir mig að það sér normal, vegna master/slave dæmis eithvað (man ekki nákvæmlega)
Spurning hvort að það sé RAID setup í gangi þarna? semsagt að tolvan haldi það.
Ég giska á að samsunginn sé SATA, ertu þá með SSDinn í SATA teingi 0 og Samsung í SATA tengi 1?
ef svo er þá hugsanlega myndi þetta dual thing fara ef að þú tækir samsunginn úr SATA tengi 1 og settir það í annað laust tengi. Bara ágiskun hér.
En þetta ætti ekkert að vera að skemma fyrir þér.

GullMoli skrifaði:Dududu ég geri þetta, restarta og alltaf þegar windows er að loadast þá fæ ég BSOD (0x0000007B) og tölvan restartar sér á 0.1 sek, jafnvel í safe-mode.
Fór í last know good configureation og allt í góðu núna.

Spurning.
Varstu ekki örugglega búinn að breyta öllum BIOS settings os.f. fyrir SSD?
Og er ekki Örugglega BIOS batteríið í fullkomnu lagi?

GullMoli skrifaði:Gerirðu eitthvað sérstakt áður en þú framkvæmdir þessa aðgerð hjá þér?

nei ekki svo að ég muni, nema að uppfæra SSD firmware og breyta BIOS stillingum

Ég mæli með að lesa þetta hérna
http://www.overclock.net/t/877005/what- ... gs-for-ssd
og þetta
http://www.overclock.net/t/700470/tutor ... timization
Neðri linkurinn er pínu langdreginn, en ef að hann hjálpar þér ekki, þá þarftu að láta kíkka á hann þar sem að ég er orðin nær þurr ausin af hugmyndum. :-k
fyrir utan það að láta hana ganga í gegnum einhver stress test, til að reyna að sjá hvað sé í gangi, test eins og CPU,RAM,GPU os.f (veit að þú varst búinn að skoða GPU)
en hvað sérðu þegar að þú hægri klikkar á computer -->Manage-->system tools-->event viewer-->windows logs-->events
klikkar svo á filter current log
og velur svo þar filter critical,warning,verbose,error
klikkar svo á OK
þar ætti að sjást afhverju tölvan BSODaði og afhverju hún frýs.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Þri 03. Jan 2012 17:55

Ég hef alltaf verið með hann í IDE í BIOS, er búinn að vera prufa ACHI síðustu daga.

Er annars búinn að vera fikta í stillingunum núna og niðurstaðan er þessi:

Mynd

Töluvert betri tölur en áður. Svo prufaði ég að aftengja alla venjulega hörðudiskana og hafa bara SSD'inn í sambandi, installaði svo TF2 á hann og tók rúmlega 50min spil án þess að hann frysi neitt. Ætla samt til öryggis að gera secure erase á diskinn og setja kerfið aftur upp. Svo hringdi ég í @tt áðan og þeir könnuðust ekki við það að hafa fengið svona diska inn á verk hjá sér.

To be continued..


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


playman
Vaktari
Póstar: 2043
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf playman » Þri 03. Jan 2012 19:29

Glæsilegt, keep us posted :happy


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9