GullMoli skrifaði:
Okei, ég komst að því að efsta ATA Channel 0 væri fyrir ssd'inn, þót virðist einn samsung diskur líka vera í þessu.
IDE\DiskINTEL_SSDSA2M080G2GC____________________2CV102M3\5&1714ff57&0&0.0.0
IDE\DiskSAMSUNG_SP2504C_________________________VT100-41\5&1714ff57&0&0.1.0
ertu þá að meina að þú sért með 2x "ATA Channel 0"? ef svo er þá minnir mig að það sér normal, vegna master/slave dæmis eithvað (man ekki nákvæmlega)
Spurning hvort að það sé RAID setup í gangi þarna? semsagt að tolvan haldi það.
Ég giska á að samsunginn sé SATA, ertu þá með SSDinn í SATA teingi 0 og Samsung í SATA tengi 1?
ef svo er þá hugsanlega myndi þetta dual thing fara ef að þú tækir samsunginn úr SATA tengi 1 og settir það í annað laust tengi. Bara ágiskun hér.
En þetta ætti ekkert að vera að skemma fyrir þér.
GullMoli skrifaði:Dududu ég geri þetta, restarta og alltaf þegar windows er að loadast þá fæ ég BSOD (0x0000007B) og tölvan restartar sér á 0.1 sek, jafnvel í safe-mode.
Fór í last know good configureation og allt í góðu núna.
Spurning.
Varstu ekki örugglega búinn að breyta öllum BIOS settings os.f. fyrir SSD?
Og er ekki Örugglega BIOS batteríið í fullkomnu lagi?
GullMoli skrifaði:Gerirðu eitthvað sérstakt áður en þú framkvæmdir þessa aðgerð hjá þér?
nei ekki svo að ég muni, nema að uppfæra SSD firmware og breyta BIOS stillingum
Ég mæli með að lesa þetta hérna
http://www.overclock.net/t/877005/what- ... gs-for-ssd
og þetta
http://www.overclock.net/t/700470/tutor ... timization
Neðri linkurinn er pínu langdreginn, en ef að hann hjálpar þér ekki, þá þarftu að láta kíkka á hann þar sem að ég er orðin nær þurr ausin af hugmyndum.

fyrir utan það að láta hana ganga í gegnum einhver stress test, til að reyna að sjá hvað sé í gangi, test eins og CPU,RAM,GPU os.f (veit að þú varst búinn að skoða GPU)
en hvað sérðu þegar að þú hægri klikkar á computer -->Manage-->system tools-->event viewer-->windows logs-->events
klikkar svo á filter current log
og velur svo þar filter critical,warning,verbose,error
klikkar svo á OK
þar ætti að sjást afhverju tölvan BSODaði og afhverju hún frýs.