Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.

Pósturaf IL2 » Sun 04. Des 2011 00:02

Ég er með Corsair Force 3 90GB SSD http://www.tolvulistinn.is/vara/21723 sem er að keyra í gegnum Marvell 88SE9123 Sata3 korti á gömlu MSI 7220 K8 Dimond Plush móðurborði. Vandamálið er að ég er ekki að fá neinn sérstakan hraða , í kringum 130GB avr.

Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið vandamálið.




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.

Pósturaf playman » Þri 27. Des 2011 03:00

Búinn að prófa að skifta um SSD dræverin?
ertu með NVIDIA 570 chipsettið?
ég lenti í svipuðu veseni og þetta bjargaði mér

click "start"
right click "computer" select "properties"
and click on "Device Manager"
and click "IDE ATA/ATAPI Controllers"
then find my SSD and click "Properties" (in my case it was "NVIDIA nForce Serial ATA Controller" )
and go to the "Driver" tab.
Click "Update Driver".
Click "Browse my Computer"
and then "Let me pick".
then I saw the option to choose "Standard Dual Channel PCI IDE Controller".
Clicked it and clicked "Next" and let it install.
had to restart 2 times.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.

Pósturaf IL2 » Þri 27. Des 2011 03:53

Skilst að þetta sé fyrst og fremst útaf Marvel kubbnum.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.

Pósturaf Tiger » Þri 27. Des 2011 11:40

IL2 skrifaði:Ég er með Corsair Force 3 90GB SSD http://www.tolvulistinn.is/vara/21723 sem er að keyra í gegnum Marvell 88SE9123 Sata3 korti á gömlu MSI 7220 K8 Dimond Plush móðurborði. Vandamálið er að ég er ekki að fá neinn sérstakan hraða , í kringum 130GB avr.

Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið vandamálið.


130GB average er ekki svo slæmt sko :)

En já þessi Marvel Controler sem þú ert með hefur ekki verið að gera góða hluti.