Asus P8P67 PRO: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7474
Asus p8p67: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7599
Er ég að fá miklu meira ef ég borga 5000kr meira fyrir pro?
ASUS P8Z68-V LX: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... P8Z68-V_LX
Langar líka að fá frá ykkur hvaða móðurborð þið mælið með á þessu verð bili.
Hvernig móðurborð?
-
djvietice
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig móðurborð?
SLI 

[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig móðurborð?
Þú ert að fá sli og bluetooh það fyrsta sem ég sé.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig móðurborð?
Sli er alveg 5K virði
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
slubert
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig móðurborð?
Ætti ég að skoða einhver önnur móðurborð sem gefa mér meira fyrir minni pening?
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig móðurborð?
Asus P8P67 PRO er mjög flott fyrir peninginn.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
ponzer
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig móðurborð?
Afhverju að fá sér P67 chipset þegar það er komið nýrra chipset (Z68) ??
Ég var allavega í sömupælingum um daginn ég endaði í Gigabyte Z68AP-D3 kostar 20k hjá Tölvutek. Mæli með að þú skoðir review af þessu borði þetta er mesta bang for the buck borð á þessu ári og í Z68 ertu kominn með ssd chache (Intel rst) sem er mjög sniðugt.
Ég var allavega í sömupælingum um daginn ég endaði í Gigabyte Z68AP-D3 kostar 20k hjá Tölvutek. Mæli með að þú skoðir review af þessu borði þetta er mesta bang for the buck borð á þessu ári og í Z68 ertu kominn með ssd chache (Intel rst) sem er mjög sniðugt.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
slubert
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig móðurborð?
ponzer skrifaði:Afhverju að fá sér P67 chipset þegar það er komið nýrra chipset (Z68) ??
Ég var allavega í sömupælingum um daginn ég endaði í Gigabyte Z68AP-D3 kostar 20k hjá Tölvutek. Mæli með að þú skoðir review af þessu borði þetta er mesta bang for the buck borð á þessu ári og í Z68 ertu kominn með ssd chache (Intel rst) sem er mjög sniðugt.
já ég ætla að skoða það. var einmitt að leita eftir þessu svari
-
ponzer
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig móðurborð?
slubert skrifaði:ponzer skrifaði:Afhverju að fá sér P67 chipset þegar það er komið nýrra chipset (Z68) ??
Ég var allavega í sömupælingum um daginn ég endaði í Gigabyte Z68AP-D3 kostar 20k hjá Tölvutek. Mæli með að þú skoðir review af þessu borði þetta er mesta bang for the buck borð á þessu ári og í Z68 ertu kominn með ssd chache (Intel rst) sem er mjög sniðugt.
já ég ætla að skoða það. var einmitt að leita eftir þessu svari
Myndi taka það asap. það er á afslætti núna 15.920.
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
