Tölvuturn til sölu - verðmat óskast

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvuturn til sölu - verðmat óskast

Pósturaf emmi » Mán 26. Des 2011 13:49

Er með þessa vél til sölu, hún er ekki lengur í ábyrgð en vel með farin.

Kassi: Gigabyte Triton
Móðurborð: Gigabyte GA-EP45-DS5
Örgjörvi: Intel Q9550 2.83GHz
Minni: Corsair XMS 800MHz 8GB (4x2GB)
Skjákort: Gigabyte 7600GS
Harðurdiskur: Samsung HD103UJ 1TB
Aflgjafi: Coolmax 480W viftulaus

Ekkert stýrikerfi fylgir vélinni.

Óska eftir tilboðum í þennan turn, engin partasala eða skipti.

Staðsetning: Reykjanesbær

** SELD **

Mynd

Mynd
Síðast breytt af emmi á Mið 28. Des 2011 21:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 850
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn til sölu - verðmat óskast

Pósturaf Alfa » Mán 26. Des 2011 13:56

Í kringum 40 þús kallinn? Þessi aflgjafi er væntanlega rare breed svona viftulaus en í raun fínasta vél fyrir utan kannski skjákortið til að spila leiki. Smella í þetta ATI 6850 og maður gæti spilað nánast hvað sem er með fínum árangri (segjandi það að aflgjafinn höndli það).


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6853
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 961
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn til sölu - verðmat óskast

Pósturaf Viktor » Þri 27. Des 2011 09:10

[quote="emmi"]Kassi: Gigabyte Triton 2k
Móðurborð: Gigabyte GA-EP45-DS5 5k
Örgjörvi: Intel Q9550 2.83GHz 10k
Minni: Corsair XMS 800MHz 8GB (4x2GB) 5k
Skjákort: Gigabyte 7600GS 3k
Harðurdiskur: Samsung HD103UJ 1TB 8k
Aflgjafi: Coolmax 480W viftulaus 2k

20-30þ


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn til sölu - verðmat óskast

Pósturaf krissdadi » Þri 27. Des 2011 12:35

Rólegur þú segir 20-30þ en tölurnar hjá þér eru uppá 35þ :-k ég myndi halda 35-45 væri sanngjarnt

Sallarólegur skrifaði:
emmi skrifaði:Kassi: Gigabyte Triton 2k
Móðurborð: Gigabyte GA-EP45-DS5 5k
Örgjörvi: Intel Q9550 2.83GHz 10k
Minni: Corsair XMS 800MHz 8GB (4x2GB) 5k
Skjákort: Gigabyte 7600GS 3k
Harðurdiskur: Samsung HD103UJ 1TB 8k
Aflgjafi: Coolmax 480W viftulaus 2k

20-30þ