Panta Razer lyklaborð frá útlöndum
-
Senko
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Panta Razer lyklaborð frá útlöndum
Hef verið að leita af Razer BlackWidow Ultimate en virðist ekki fást neinstaðar á Íslandi, hvaða síðu recommendið þið til að panta þetta á frá utan? Er kannski hægt að biðja tölvuverslun að koma með eitt stykki með sér þegar þeir panta aðrar Razer vörur?
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Panta Razer lyklaborð frá útlöndum
Senda bara póst á verslanir, ætti ekki að vera mikið mál að redda Ultimate útgáfunni.
Re: Panta Razer lyklaborð frá útlöndum
Getum fengið Ultimate, höfum bara ekki tekið hana inn þar sem hún kostar svo mikið meira en standard útgáfan :/
En það er minnsta málið að kippa einu borði með næstu pöntun, en sú pöntun er þó því miður ekki væntanleg fyrr en um miðjan janúar.
Þú hefur samband ef þú hefur áhuga
Beztu kveðjur,
Klemenz Hrafn
Tölvutækni
En það er minnsta málið að kippa einu borði með næstu pöntun, en sú pöntun er þó því miður ekki væntanleg fyrr en um miðjan janúar.
Þú hefur samband ef þú hefur áhuga
Beztu kveðjur,
Klemenz Hrafn
Tölvutækni
Starfsmaður Tölvutækni.is