Sælir notendur
Ég er alveg að verða vitlaus núna á nýju tölvunni sem ég var að púsla saman í síðustu viku og er búið að vera endalaust vesen á henni.
Þannig er mál með vexti að skjákorts driverinn frýs/"stops working" þegar ég er í leikjum og hún restartar sér stundum sjálf og skjárinn sýnir enga mynd. Svo ef ég slekk á henni og restarta þá getur verið algjört vesen að komast á sjálft desktopið aftur, verð yfirleitt að taka skjákortið úr og notast við innbyggða skjákortið í móðurborðinu. Ég hef einnig verið að dl eldri driverum en það er ekkert að hjálpa, ég er búinn að stress prófa kortið með furmark, það stóðst testið og hitnaði ekki meira en 69°C.
Móðurborðið er Asrock H67M-GE og skjákortið er Gigabyte gtx 460 1GB oc.
Vitið þið vaktarar góðir hvað er til ráða núna?
Vesen með gtx 460
-
Eiiki
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Vesen með gtx 460
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með gtx 460
úff púff
er biosinn rétt stilltur fyrir skjákortið,hefurðu eitthvað annað skjákort til að prufa(ekki innbyggða)
ertu búinn að formata aftur og velja high power í power settings? það var stundum galli hjá Windows Black screen lagaðist við að stilla power dæmið!
Svo er að prófa minnin ,annars gæti þetta verið galli í móðurborði
er biosinn rétt stilltur fyrir skjákortið,hefurðu eitthvað annað skjákort til að prufa(ekki innbyggða)
ertu búinn að formata aftur og velja high power í power settings? það var stundum galli hjá Windows Black screen lagaðist við að stilla power dæmið!
Svo er að prófa minnin ,annars gæti þetta verið galli í móðurborði

Re: Vesen með gtx 460
Myndi byrja á því að prófa kortið í annari tölvu ef það er möguleiki, miðað við bilanalýsinguna er það líklegast.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Eiiki
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með gtx 460
Þetta eru klárlega ekki minnin. Var með 1600 mhz minni fyrir og það sama var að gerast, svo ákvað ég að skila minnunum og fá 1333mhz minni í staðin þar sem móðurborðið styður bara 1333. En ekkert lagaðist við það. Ég skipti um harðan disk, lítið sem ekkert lagaðist við það. En á reyndar eftir að fikta eitthvað með bios en ég var búinn að setja vélina á high performance og ekkert lagaðist við það.... svo á ég eftir að prufa kortið í annari vél en ég hef enga aðra vél til staðar þannig að ég enda líklegast bara á að fara með vélina niður í tölvutækni og bilanagreina hana almennilega.
Bætt við: Náði núna að kveikja á vélinni og vera ingame í svona 3 min og þá fraus allt, restartaði tölvunni og náði aftur að vera ingame í svona 3 min. Ég er farinn að hallast að því að þetta sé galli í kortinu eða móðurbroðinu...
Bætt við: Náði núna að kveikja á vélinni og vera ingame í svona 3 min og þá fraus allt, restartaði tölvunni og náði aftur að vera ingame í svona 3 min. Ég er farinn að hallast að því að þetta sé galli í kortinu eða móðurbroðinu...
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með gtx 460
Er aflgjafinn nogu oflugur ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Eiiki
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með gtx 460
Já, 750w
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846