Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)


Höfundur
Derp
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Pósturaf Derp » Mán 19. Des 2011 03:42

Sælir snillingar.

Ég hef verið að spá í að uppfæra tölvuna mína í þónokkurn tíma, og held ég að nú sé kominn tími á að láta vaða. Ég hef voða lítið vit á hvað best er að kaupa og var að vonast til að þið gætuð hjálpað mér að finna bestu hlutina.

Ég er aðallega að spá í nýju móðurborði, og góðum örgjörva sem vinnur vel með móðurborðinu. Einnig væri frábært að fá hugmyndir af góðu skjákorti sem myndi eflaust koma aðeins síðar og mætti helst ekki fara hærra en 40k-50k.
Budgetið á móðurborðinu + örgjörvanum má varla fara hærra en 70.000 krónur.

Er að hugsa um tölvu fyrir tölvuleiki, og þarf hún að geta spilað leiki eins og Battlefield 3 léttilega.

Einnig var ég að spá hvort ég þyrfti að kaupa eitthvað annað ef ég kaupi nýtt móðurborð og/eða örgjörva, svo ég myndi nú ekki lenda í veseni í framhaldinu.


Væri frábært ef þið gætuð tekið ykkur smá tíma og fundið einhverja góða uppfærslu fyrir mig :)



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Pósturaf Magneto » Mán 19. Des 2011 03:43

hvernig vinnsluminni ertu með ?




Höfundur
Derp
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Pósturaf Derp » Mán 19. Des 2011 03:49

Magneto skrifaði:hvernig vinnsluminni ertu með ?


Heyrðu, ég er með 6GB DDR2 vinnsluminni. Samt alveg í öllum 4 raufunum. 2x 1GB sem eru frekar gömul, og 2x 2GB sem ég keypti fyrir ca hálfu ári.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Pósturaf Magneto » Mán 19. Des 2011 03:51

Derp skrifaði:
Magneto skrifaði:hvernig vinnsluminni ertu með ?


Heyrðu, ég er með 6GB DDR2 vinnsluminni. Samt alveg í öllum 4 raufunum. 2x 1GB sem eru frekar gömul, og 2x 2GB sem ég keypti fyrir ca hálfu ári.

væri þá ekki fínt að uppfæra það bara líka ?




Höfundur
Derp
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Pósturaf Derp » Mán 19. Des 2011 03:54

Magneto skrifaði:
Derp skrifaði:
Magneto skrifaði:hvernig vinnsluminni ertu með ?


Heyrðu, ég er með 6GB DDR2 vinnsluminni. Samt alveg í öllum 4 raufunum. 2x 1GB sem eru frekar gömul, og 2x 2GB sem ég keypti fyrir ca hálfu ári.

væri þá ekki fínt að uppfæra það bara líka ?



Jú, maður myndi nú freistast til að kaupa það í búðinni þegar maður væri að kaupa hina hlutina hvort eð er hehe :)



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Pósturaf Magneto » Mán 19. Des 2011 03:59

Síðast breytt af Magneto á Mán 19. Des 2011 16:55, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Derp
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Pósturaf Derp » Mán 19. Des 2011 13:22

Magneto skrifaði:Held að þetta sé nokkuð solid uppfærsla (hafði allt hjá sömu búð þar sem það er þæginlegast að nínu mati) :happy
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7373
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7474
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7556
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7650

:)


Takk fyrir þetta! Var einmitt með auga á þessum örgjörva, en hafði ekki hugmynd um hvaða móðurborð ég átti að skella mér á. Þetta lítur vel út :)



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Pósturaf vesi » Mán 19. Des 2011 13:53

Derp skrifaði:
Magneto skrifaði:hvernig vinnsluminni ertu með ?


Heyrðu, ég er með 6GB DDR2 vinnsluminni. Samt alveg í öllum 4 raufunum. 2x 1GB sem eru frekar gömul, og 2x 2GB sem ég keypti fyrir ca hálfu ári.



ekki það að ég sé manna fróðastur þá notaru varla þessi minni með nýju móðurborði,,, ferðu ekki í ddr3 1600mhz


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Pósturaf Raidmax » Mán 19. Des 2011 14:28

vesi skrifaði:
Derp skrifaði:
Magneto skrifaði:hvernig vinnsluminni ertu með ?


Heyrðu, ég er með 6GB DDR2 vinnsluminni. Samt alveg í öllum 4 raufunum. 2x 1GB sem eru frekar gömul, og 2x 2GB sem ég keypti fyrir ca hálfu ári.



ekki það að ég sé manna fróðastur þá notaru varla þessi minni með nýju móðurborði,,, ferðu ekki í ddr3 1600mhz



Jú þetta móðurborð styður ekki DDR2 heldur DDR3 þannig þú verður að fá þér ný minni, en ef þú hefðir tekið eftir því þá linkaði Magneto í vinnsluminni : http://www.att.is/product_info.php?products_id=7650