Edit. Kaup á prentara 20Þúsund max. Hvað á að kaupa.


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1462
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 38
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Edit. Kaup á prentara 20Þúsund max. Hvað á að kaupa.

Pósturaf Aimar » Lau 17. Des 2011 20:41

Er að skoða mig um í sambandi við prentarakaup.

kaupi Canon því það eru mjög ódýr hylkin í hann.

Hann þarf að geta prentað ljósmyndir líka. (aðal málið).


Er einhver sort sem menn mæla með?
Síðast breytt af Aimar á Lau 17. Des 2011 22:11, breytt samtals 1 sinni.


GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á prentara 10Þúsund max. Hvað á að kaupa.

Pósturaf Hargo » Lau 17. Des 2011 21:45




Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á prentara 10Þúsund max. Hvað á að kaupa.

Pósturaf tdog » Sun 18. Des 2011 00:34


Ég keypti þennan af Tölvutek.is, er sáttur.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Edit. Kaup á prentara 20Þúsund max. Hvað á að kaupa.

Pósturaf lukkuláki » Sun 18. Des 2011 00:44

Canon eru fínir en ég myndi mæla með að taka 5 hylkja prentara frekar en 2 hylkja
Þessir þarna hjá Nýjerja eru á fínu verði núna


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.