Var að kópera á milli diska þegar Seagate diskurinn minn gaf sig. Keyrði HDDScan og fékk eftirfarandi niðurstöðu. Er eitthvað hægt að gera til að bjarga gögnum eða er hann bara á leið í ruslið?
HDD Scan
Model: ST3500320AS
Firmware: SD15
Serial: 9QM27E1G
LBA: 976773168
Report By: HDDScan for Windows version 3.3
Report Date: 3.12.2011 00:10:25
Num Attribute Name Value Worst Raw(hex) Threshold
001 Raw Read Error Rate 097 097 0000000BA8-5FD4 006
003 Spin Up Time 095 088 0000000000-0000 000
004 Start/Stop Count 099 099 0000000000-065C 020
005 Reallocation Sector Count 100 100 0000000000-0002 036
007 Seek Error Rate 069 060 0000040223-11F6 030
009 Power-On Hours Count 077 077 0000000000-5087 000
010 Spin Retry Count 100 100 0000000000-0039 097
012 Device Power Cycle Count 099 099 0000000000-054D 020
184 End To End Error Count 100 100 0000000000-0000 099
187 Reported Uncorrectable Error 001 001 0000000000-008C 000
188 Reported Command Timeouts 100 095 0000020003-000A 000
189 High Fly Writes 100 100 0000000000-0000 000
190 Airflow Temperature 068 048 32 C 045
190 Airflow Temperature Minimum 068 048 22 C 045
190 Airflow Temperature Maximum 068 048 32 C 045
194 HDA Temperature 032 052 32 C 000
194 HDA Temperature Minimum 032 052 18 C 000
194 HDA Temperature Maximum 032 052 48 C 000
195 Error Rate 031 020 0000000BA8-5FD4 000
197 Current Pending Errors Count 100 100 0000000000-0002 000
198 Uncorrectable Errors Count 100 100 0000000000-0002 000
199 UltraDMA CRC Errors 200 200 0000000000-0000 000
Seagate HDD gagnabjörgun
Seagate HDD gagnabjörgun
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
rattlehead
- Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Seagate HDD gagnabjörgun
gætir reynt eitthvað af þessum forritum á netinu. Mæli með http://www.piriform.com/recuva
Annars kostar svona björgun lungu og jafnvel lifur líka.
Annars kostar svona björgun lungu og jafnvel lifur líka.
Re: Seagate HDD gagnabjörgun
Er búinn að prófa Recuva en þar sem diskurinn kemur ekki inn finnur foritið hann ekki 
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
Re: Seagate HDD gagnabjörgun
Veit einhver hvað hugsanlega þarf að greiða fyrir að bjarga gögnum af diskinum 
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
MarsVolta
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Seagate HDD gagnabjörgun
karvel skrifaði:Veit einhver hvað hugsanlega þarf að greiða fyrir að bjarga gögnum af diskinum
Fer algjörlega eftir því hvert þú ferð með diskinn og hvað þetta tekur langann tíma :-).
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Seagate HDD gagnabjörgun
Prufaðu r-studio http://www.r-studio.com/ athugaðu hvort það tengir ekki örugglega fyrst þú náðir í upplýsingar um diskinn þá ætti þetta ekki að vera vandamál
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Seagate HDD gagnabjörgun
"Methylman skrifaði
Prufaðu r-studio http://www.r-studio.com/ athugaðu hvort það tengir ekki örugglega fyrst þú náðir í upplýsingar um diskinn þá ætti þetta ekki að vera vandamál
Þakka þér kærlega fyrir, prófa þetta
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5