Hafði bara 160gb 7200rpm disk á lausu til að láta windows á
ég var samt bara með sata 2 ssd disk corsair F120 (11.mánaða)
mundivalur skrifaði:Shitt hvað allt er slowww
Hafði bara 160gb 7200rpm disk á lausu til að láta windows áNú verður sveita maðurinn bara bíða eftir staðfestingu á dauðanum og sjá hvort maður fái ekki nýjan fljótlega
![]()
![]()
ég var samt bara með sata 2 ssd disk corsair F120 (11.mánaða)
](./images/smilies/eusa_wall.gif)

mundivalur skrifaði:Já það virðist vera![]()
En hvernig fara menn að setja upp torrent skrárnar aftur er til eitthvað trix eða þarf maður bara byrja uppá nýtt !!
Og sækja það sem maður var með á síðunni ? Og reyna muna hvað maður var að sækja
GuðjónR skrifaði:mundivalur skrifaði:Já það virðist vera![]()
En hvernig fara menn að setja upp torrent skrárnar aftur er til eitthvað trix eða þarf maður bara byrja uppá nýtt !!
Og sækja það sem maður var með á síðunni ? Og reyna muna hvað maður var að sækja
Ef gögnin (torrent) voru á SSD sem hrundi þá er það farið, ef þau eru á öðrum disk þá er nóg að sækja torrent skránna aftur og forrituð resumar.
mundivalur skrifaði:GuðjónR skrifaði:mundivalur skrifaði:Já það virðist vera![]()
En hvernig fara menn að setja upp torrent skrárnar aftur er til eitthvað trix eða þarf maður bara byrja uppá nýtt !!
Og sækja það sem maður var með á síðunni ? Og reyna muna hvað maður var að sækja
Ef gögnin (torrent) voru á SSD sem hrundi þá er það farið, ef þau eru á öðrum disk þá er nóg að sækja torrent skránna aftur og forrituð resumar.
Ok, auðvitað er það ekki á SSDen ef maður setur utorrent bara upp á geymslu diskinn líka! ætli það virki ekki þegar maður setur Win. aftur upp
GuðjónR skrifaði:mundivalur skrifaði:GuðjónR skrifaði:mundivalur skrifaði:Já það virðist vera![]()
En hvernig fara menn að setja upp torrent skrárnar aftur er til eitthvað trix eða þarf maður bara byrja uppá nýtt !!
Og sækja það sem maður var með á síðunni ? Og reyna muna hvað maður var að sækja
Ef gögnin (torrent) voru á SSD sem hrundi þá er það farið, ef þau eru á öðrum disk þá er nóg að sækja torrent skránna aftur og forrituð resumar.
Ok, auðvitað er það ekki á SSDen ef maður setur utorrent bara upp á geymslu diskinn líka! ætli það virki ekki þegar maður setur Win. aftur upp
Það skiptir engu máli hvar utorrent forrtið er, þú getur þess vegna keyrt það af USB.
Það sem skiptir máli er að slóðin í fælana sé rétt stillt í utorrent, ef þú átt ennþá sjálfa torrent skrárnar þá lodarðu þeim bara upp aftur, ef ekki þá verðuru að downloda þeim.
En þú getur alltaf re-sumað downlodin.
Hargo skrifaði:Þetta er allt samsæri. Framleiðendurnir settu timer í alla HDD, ljúga til um framleiðslan hafi skaðast og verðið hækki á næstu mánuðum. Svo triggera þeir self destruct timerinn og allir þurfa að kaupa sér nýja diska á uppsprengdu verði.
Þið heyrðuð það fyrst hér...
Sucre skrifaði:[held að hann sé að meina ef ssd hrynur og hann þarf að láta windows á nýjan disk og utorrent upp aftur að hann þurfi ekki að finna öll torrentin á síðunni og "sækja aftur/beina að fælnum á geymslu disknum
Hargo skrifaði:Þetta er allt samsæri. Framleiðendurnir settu timer í alla HDD, ljúga til um framleiðslan hafi skaðast og verðið hækki á næstu mánuðum. Svo triggera þeir self destruct timerinn og allir þurfa að kaupa sér nýja diska á uppsprengdu verði.
Þið heyrðuð það fyrst hér...
Nördaklessa skrifaði:Sony var nú staðnir að verki við það fyrir um 2-3 árum