Lítið fps í CSS með 580gtx?
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
AntiAliasing - Transparency er á OFF og prufaði að velja "Let the 3D Application decide" og prufa counter eftir smá og edita þennan post.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
vesley skrifaði:astro skrifaði:
Eftir fljótt gúggl þá sé ég að aflgjafinn þinn sé með 38A á +12v railunum og 580GTX require-ar 42A eða meira á +12v :/ veit ekki hvort það sé að hafa áhrif hjá þér.
![]()
Antec 1200w er kannski með 38amper á einni 12v rail, en hann er líka með sex 38A 12v rail . s.s. 228amper
Sem er margfalt meira en nóg.
228 A @ 12 V = 2736 W
Það hlýtur að vera að þú sért að misskilja rail-in, því þessi aflgjafi er ekki 2.7 kW (væri þá 3-5 kW total með 5 V og 3.3 V)
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
vesley skrifaði:
![]()
Antec 1200w er kannski með 38amper á einni 12v rail, en hann er líka með sex 38A 12v rail . s.s. 228amper
Sem er margfalt meira en nóg.
Flestir aflgjafar eru bara með eitt-tvö 12v Rail.
Það skiptir engu máli hversu margir kaplar eru teknir inn á það ákveðna rail, það skilar alltaf jafnmiklum hámarksstraumi.
Einfaldur reikningur eins og Cascade sýnir fram á, sýnir fram á það að þessar tölur eru enganvegin raunhæfar eins og þú talar um þær.
Til að einfalda þetta:
60A______________________________=Rail
------|------|------|------|------|------|--=Kaplar teknir útaf Railinu.,
-----10A---10A---10A---10A---10A---10A
*Edit*
Spjallið eyddi út bilunum hjá mér, setti bandstrik í staðinn.
Síðast breytt af Klaufi á Sun 11. Des 2011 18:01, breytt samtals 1 sinni.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Klaufi skrifaði:vesley skrifaði:
![]()
Antec 1200w er kannski með 38amper á einni 12v rail, en hann er líka með sex 38A 12v rail . s.s. 228amper
Sem er margfalt meira en nóg.
Flestir aflgjafar eru bara með eitt-tvö 12v Rail.
Það skiptir engu máli hversu margir kaplar eru teknir inn á það ákveðna rail, það skilar alltaf jafnmiklum hámarksstraumi.
Einfaldur reikningur eins og Cascade sýnir fram á, sýnir fram á það að þessar tölur eru enganvegin raunhæfar eins og þú talar um þær.
Til að einfalda þetta:
60A______________________________=Rail
------|------|------|------|------|------|--=Kaplar teknir útaf Railinu.,
-----10A---10A---10A---10A---10A---10A
*Edit*
Spjallið eyddi út bilunum hjá mér, setti bandstrik í staðinn.
ég veit hvað þú meinar en hinsvegar er þessi aflgjafi með 6 12v rail. og það er ekki satt að flestir aflgjafar eru með 1-2 12v rail, það er mjög mismunandi hversu mörg rail aflgjafi er með.
Framleiðendur eru yfirleitt með annaðhvort með nánast eingöngu multi-rail aflgjafa í hig-end línunni sinni eða single-rail . mjög sjaldan bæði.
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
vesley skrifaði:ég veit hvað þú meinar en hinsvegar er þessi aflgjafi með 6 12v rail. og það er ekki satt að flestir aflgjafar eru með 1-2 12v rail, það er mjög mismunandi hversu mörg rail aflgjafi er með.
Framleiðendur eru yfirleitt með annaðhvort með nánast eingöngu multi-rail aflgjafa í hig-end línunni sinni eða single-rail . mjög sjaldan bæði.
I stand corrected. Nenni ekki að fara að googla!
Er búinn að fá mér bjór, of góður dagur á english..
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
FPS-ið er enn svona lítið, þó ég hafi gert þetta sem braudrist benti mér á.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |