Ég er að íhuga að fá mér SSD disk. Ég hef heyrt ýmislegt um þá en það er mjög umdeilt (ekki hissa, þetta er mjög nýtt og lítið vitað)
Ég hef t.d heyrt að þeir muni hrörna hraðar ef það er mikið af umferð á þeim, þá meina ég ef þú ert alltaf að láta inn á hann og taka út aftur. Þú átt þá frekar að láta t.d Firefox inná hann þar sem það mun alltaf vera inni og er með mikla virkni.
Það sem ég er að fiska eftir er, hver er munurinn á SSD og venjulegum hörðum diskum og hver eru kostir og gallar hjá SSD (Pros and Cons)?
Endilega hjálpið mér með þetta

