Harður diskur dauður?


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harður diskur dauður?

Pósturaf braudrist » Fös 09. Des 2011 01:03

Það heyrist 'click' hljóð í honum og Windows né BIOS detecta hann ekki. Er hann ekki þá dauður? Þetta er 1.5TB gagnadiskur og ég missi helling af gögnum en það er bara mér að kenna að backa ekki backupið upp. Er nokkuð vit í því að fara með hann í gagnabjörgun?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf methylman » Fös 09. Des 2011 01:32

Ef þetta eru fermingarmyndirnar annars ekki, ferð ekki að borga fyrir björgun á einhverju sem er á netinu er það?
Smá forvitni hvaða gerð af disk er þetta ?


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf AntiTrust » Fös 09. Des 2011 01:39

methylman skrifaði:Ef þetta eru fermingarmyndirnar annars ekki, ferð ekki að borga fyrir björgun á einhverju sem er á netinu er það?
Smá forvitni hvaða gerð af disk er þetta ?


Hverjum er ekki sama um fermingarmyndirnar?

Ef þetta er hinsvegar naked-ex-gf archive-in þá vitaskuld beint með þetta í Ontrack. Ef þetta er bara hljóð og mynd sem þú getur sótt aftur borgar sig aldrei að fara í e-rja gagnabjörgun. Ef BIOS detectar hann ekki er ólílegt að það sé hægt að gera e-ð með recovery tólum, gætir reyndar prufað að svissa um stýrisplötu ef þú þekkir e-rn sem á eins disk.



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf Akumo » Fös 09. Des 2011 03:56

AntiTrust skrifaði:
methylman skrifaði:Ef þetta eru fermingarmyndirnar annars ekki, ferð ekki að borga fyrir björgun á einhverju sem er á netinu er það?
Smá forvitni hvaða gerð af disk er þetta ?


Hverjum er ekki sama um fermingarmyndirnar?

Ef þetta er hinsvegar naked-ex-gf archive-in þá vitaskuld beint með þetta í Ontrack. Ef þetta er bara hljóð og mynd sem þú getur sótt aftur borgar sig aldrei að fara í e-rja gagnabjörgun. Ef BIOS detectar hann ekki er ólílegt að það sé hægt að gera e-ð með recovery tólum, gætir reyndar prufað að svissa um stýrisplötu ef þú þekkir e-rn sem á eins disk.


Viljum helst losna við fermingamyndir \:D/ inn með ex gf stuff :-$



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf bulldog » Fös 09. Des 2011 10:10

x2



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf lukkuláki » Fös 09. Des 2011 10:12

bulldog skrifaði:x2


Djöfull finnst mér að það ætti að BANNA með öllu svona X2 X3 ..... osfrv. pósta !

No offense to you Bulldog.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf beatmaster » Fös 09. Des 2011 10:18

lukkuláki skrifaði:
bulldog skrifaði:x2


Djöfull finnst mér að það ætti að BANNA með öllu svona X2 X3 ..... osfrv. pósta !

No offense to you Bulldog.
X2













































Mynd



Þetta er samt bara stytting á "ég er þessu hjartanlega sammála" spurning um að setja word sensor á X2, X3, X4 o.s.frv yfir á það :D



@OP Það kostar einhverja hundraðþúsundkalla að fara í alvöru gagnabjörgun svo að þú gerir þér grein fyrir kostnaðinum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf lukkuláki » Fös 09. Des 2011 10:26

beatmaster skrifaði:Þetta er samt bara stytting á "ég er þessu hjartanlega sammála" spurning um að setja word sensor á X2, X3, X4 o.s.frv yfir á það :D


Veit hvað þetta þýðir mér finnst bara að menn þurfi ekki að lýsa yfir að þeir séu sammála slíkum póstum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Des 2011 11:03

beatmaster skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
bulldog skrifaði:sammála


Djöfull finnst mér að það ætti að BANNA með öllu svona sammála sammála ..... osfrv. pósta !

No offense to you Bulldog.
sammála


Þetta er samt bara stytting á "ég er þessu hjartanlega sammála" spurning um að setja word sensor á sammála, sammála, sammála o.s.frv yfir á það :D


Setti word censor á x 1 - x 2 - x 3 - x 4 = sammála ...




Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf braudrist » Fös 09. Des 2011 11:22

x 4

Nei segi svona :D

Ekki er hægt að fara í svona gagnabjörgun á þessu skítaskeri hérna? Ekki það að ég ætla að gera það, er bara forvitinn. Kaupi mér bara 3TB WD or some enda var hinn ekki nema 1.5TB og SATA II :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Des 2011 11:31

Ég held að það fari eftir því hversu skemmdur diskurinn er.
Stundum er hægt að ná gögnum með því að skipta um stýringu á honum, stundum virkar að setja hann í frysti yfir nótt....
Ef allt klikkar og mikilvægum x-girfriend-xxx myndum þarf að bjarga þá er hann sendur út.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dauður?

Pósturaf methylman » Fös 09. Des 2011 12:33

Svona lýsing á klikkhljóði í disk er yfirleitt les/skrifarmurinn í einhverju rugli laus á ás eða þvíumlíkt. En að lesa 1,5 TB disk ég hef bara aldrei lent í því


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.