Hvor "slottin" eiga vinnsluminnin að fara í ?

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvor "slottin" eiga vinnsluminnin að fara í ?

Pósturaf Magneto » Fim 08. Des 2011 22:12

Sælir,

er með Asus P8P67 LE B3 móðurborð og ég er með 2x4GB vinnsluminni. Langaði að spurja ykkur í hvor slottin sé betra að láta vinnsluminnin í (það eru tvö svört slott og tvö blá slott) ?

Með fyrirfram þökk.
Magneto



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvor "slottin" eiga vinnsluminnin að fara í ?

Pósturaf Klaufi » Fim 08. Des 2011 22:13

Nær örgjörvanum og þriðja frá örgjörvanum væntanlega.
Það litasett sem er nær örgjörvanum allavega.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor "slottin" eiga vinnsluminnin að fara í ?

Pósturaf Magneto » Fim 08. Des 2011 22:14

Klaufi skrifaði:Nær örgjörvanum og þriðja frá örgjörvanum væntanlega.
Það litasett sem er nær örgjörvanum allavega.

ok flott þá er ég með það rétt :) Takk fyrir :happy



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvor "slottin" eiga vinnsluminnin að fara í ?

Pósturaf astro » Fim 08. Des 2011 22:26

Magneto skrifaði:
Klaufi skrifaði:Nær örgjörvanum og þriðja frá örgjörvanum væntanlega.
Það litasett sem er nær örgjörvanum allavega.

ok flott þá er ég með það rétt :) Takk fyrir :happy


Annars stendur alltaf í manual-num hvaða slot eru nr. 1, nr.2 osfv :)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO