Viftukaplar

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Viftukaplar

Pósturaf Saber » Mán 05. Des 2011 21:19

Hver selur Y splittera og framlengingar fyrir viftur hér á landi? Á kannski einhver vaktari þetta til?

Sjá hér og hér.

EDIT: Eða bara plöggana (með pinnum til að kremja), svo ég geti gert þetta bara sjálfur.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viftukaplar

Pósturaf cure » Mán 05. Des 2011 21:31

Hugsa að ef þú fáir þetta einhverstaðar að þá er það í íhlutum í Skipholti 7



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Viftukaplar

Pósturaf mundivalur » Mán 05. Des 2011 22:12

Minnir að ég hafi fengið svona hjá örtækni