sælir eg keypti tölvu fyrir 1 1/2 ár síðan og það er galli í móðurborðinu, og eg fór með tölvuna nokkru sinnum og þeir segja að það sé ekkert að. siðan einfaldlega gafst eg upp og keypti mer nýtt móðurborð og allt runnar smoth nuna, en spurning mín er sú hvort að móðurborðið sé þá enþá í ábyrgð ?
2 ára ábyrgp fylgdi með.
ábyrgðar Vandamál hjálp endilega óskast,
-
stubbur312
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: ábyrgðar Vandamál hjálp endilega óskast,
Nú vantar eiginlega meiri upplýsingar.
T.d hvernig veistu að þetta hafi verið móbóið, hvernig lýsti þetta sér og hvort það hafi verið auðvelt að fá gallann fram.
T.d hvernig veistu að þetta hafi verið móbóið, hvernig lýsti þetta sér og hvort það hafi verið auðvelt að fá gallann fram.
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ábyrgðar Vandamál hjálp endilega óskast,
Ef þú hefur verið að reyna að gera við þetta sjálfur þá fellur öll ábyrgð niður, það er ekki hægt að ætlast til þess að tölvuverslanir og viðgerðaraðilar taki við tölvum sem eigandinn reyndi að gera við sjálfur. .
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.