Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf Thormaster1337 » Fim 01. Des 2011 01:01

Er með svona nákvæmlega eins kassa og langar í meiri lýsingu í hann
Mynd


4080 super 16gb | ASRock B650 Steel legend | AMD Ryzen 7 9800x3d | DDR5 64gb ram 6000mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf worghal » Fim 01. Des 2011 01:02

er ekki nóg að kveikja bara ljósin í herberginu ? :catgotmyballs


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf Thormaster1337 » Fim 01. Des 2011 01:03

haha nee var að leita af þessu fyrir gömlu borðtölvuna mína og langar í svona lýsingu í þennan nýja kassa sem ég var að fá mér í byrjun nóvember :japsmile


4080 super 16gb | ASRock B650 Steel legend | AMD Ryzen 7 9800x3d | DDR5 64gb ram 6000mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf Black » Fim 01. Des 2011 01:07

Thormaster1337 skrifaði:haha nee var að leita af þessu fyrir gömlu borðtölvuna mína og langar í svona lýsingu í þennan nýja kassa sem ég var að fá mér í byrjun nóvember :japsmile


kíktu í Led lýsing kópavogi, þeir eru með akkúrat það sem þig vantar! http://ledlysing.is/ og já ekki láta þér bregða það er einhvað súper háttstillt video sem kemur á síðunni!!!


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf worghal » Fim 01. Des 2011 01:09

Black skrifaði:
Thormaster1337 skrifaði:haha nee var að leita af þessu fyrir gömlu borðtölvuna mína og langar í svona lýsingu í þennan nýja kassa sem ég var að fá mér í byrjun nóvember :japsmile


kíktu í Led lýsing kópavogi, þeir eru með akkúrat það sem þig vantar! http://ledlysing.is/ og já ekki láta þér bregða það er einhvað súper háttstillt video sem kemur á síðunni!!!

holy shit þetta video, þetta er eins og auglýsing fyrir lélega hryllingsmynd :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf GullMoli » Fim 01. Des 2011 01:10

Black skrifaði:
Thormaster1337 skrifaði:haha nee var að leita af þessu fyrir gömlu borðtölvuna mína og langar í svona lýsingu í þennan nýja kassa sem ég var að fá mér í byrjun nóvember :japsmile


kíktu í Led lýsing kópavogi, þeir eru með akkúrat það sem þig vantar! http://ledlysing.is/ og já ekki láta þér bregða það er einhvað súper háttstillt video sem kemur á síðunni!!!


Nákvæmlega, nóg af led ljósum (borðum) sem tengjast beint í 12v!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf Thormaster1337 » Fim 01. Des 2011 01:25

Takk allir ég kíki þangað :D


4080 super 16gb | ASRock B650 Steel legend | AMD Ryzen 7 9800x3d | DDR5 64gb ram 6000mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf astro » Fim 01. Des 2011 01:42



Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf mundivalur » Fim 01. Des 2011 10:23

Þessi hjá Tölvutek eru ekki björt sérstaklega þessi UVbláu ,ég er með svoleiðis ! Þú verður bara velja ljósa lit sem þú villt topp ljós 200/230mm aftan 120/140mm framan 120mm
og ef þú villt meira ljós þá notarðu svona og setur tengi eins og er á viftunum í staðinn!
blá 200mm http://www.att.is/shopping_cart.php?sort=2a
blá framan 120m http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7645
blá 140mm aftan http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1908
svo er kanski 1-2 120mm á örgjafakælingunni þá svona http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7645
Ég er búinn að skoða mikið af ljósum :megasmile
Mitt Setup



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég svona Neon/Led lýsingu i kassa?

Pósturaf Benzmann » Fim 01. Des 2011 10:52

fáðu þér hvítar LED, hrikalega flott inn í kassa þannig :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit